Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Óli Ingi on May 12, 2008, 19:04:50

Title: Fyrsta keppni
Post by: Óli Ingi on May 12, 2008, 19:04:50
Jæja heiðursmenn og konur, nú styttist óðum í fyrstu keppni, hvernig standa leyfismál og annað? er þetta allt klappað og klárt eða verður sama vesenið og í fyrra........?
Title: Re: Fyrsta keppni
Post by: Kristján Skjóldal on May 17, 2008, 18:35:40
Jæja gott fólk 14 dagar í keppni er ekki allt að verða klárt og er búið að sækja um leifi :?:og er ekki klárt að þessi keppni verði :?: ps bara svona smá að kanna hvað maður á að vera duglegur að vinna í kvikindinu :Den og það væri mjög sniðugt að hafa niðurtal á forsíðu :idea:
Title: Re: Fyrsta keppni
Post by: Hera on May 18, 2008, 18:11:07
Frétti að það gæti farið svo að það þyrfti að fresta fyrstu keppni er ekki viss um hvort verður af því.
En í staðin fáum við vegrið og kanski malbik líka  [-o< sem mér finnst alveg þess virði að fresta einni keppni eða svo fyrir.
Kanski við fáum eitthvað fleira líka  :?: :?:

En það hljóta að fara koma upplýsingar frá stjórn með þessa hluti ...
Title: Re: Fyrsta keppni
Post by: Kristján Skjóldal on May 18, 2008, 21:14:39
ef svo er þá er betra fyr en seina að gera eitthvað í því að fresta :cry: en að sjálfsögðu er best að keppnir standis og séu hafðar á réttum tíma :D
Title: Re: Fyrsta keppni
Post by: Daníel Már on May 19, 2008, 20:45:25
ég ætla nú að vona að fyrsta keppni verði 31 maí..  [-o< maður er búinn að bíða spenntur í svolitlan tíma.. :)
Title: Re: Fyrsta keppni
Post by: Kristján Skjóldal on May 21, 2008, 21:26:14
já sömuleiðis :!: ég væri til í að fá fréttir hvað á að gera :?: það er nú ekki nema 10 dagar í keppni og farnar að berast sögur um frestun sem er ekki gott :-(
Title: Re: Fyrsta keppni
Post by: Daníel Már on May 21, 2008, 22:07:38
afhverju frestun ? hvað er það sem þarf að gera, er ekki komið leyfi? er mikið eftir að klára uppá braut?

kv einn forvitin sem vill svör ;)