Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on May 11, 2008, 21:03:53

Title: Þórður Tómasson er langflottastur
Post by: stigurh on May 11, 2008, 21:03:53
Þórður setur Dragsterinn í gang á Burnout 2008, bestu bílasýningu ever á Íslandi.
2300 hp methanol engine. Það er bara svo súrt að eiga ekki alvöru myndavél til að skila soundinu !

Þakka þér fyrir frábæra frammistöðu Þórður Tómasson. Þú ert toppurinn. =D>

http://www.123.is/stigurh/video/

stigurh
Title: Re: Þórður Tómasson er langflottastur
Post by: 1965 Chevy II on May 11, 2008, 22:45:25
Svoldið geggjað hljóðið í þessu þarna inni,mesta furða hvað litla myndavélin þín skilaði þessu vel.