Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on May 07, 2008, 17:50:48

Title: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Moli on May 07, 2008, 17:50:48
Mæli með að allir mæti, sjáið ekki eftir því. 8)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/burnout_2008_900.jpg)
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Kimii on May 07, 2008, 18:13:05
nei ég sé ekkert að því, nema kannski að svarti liturinn varð grænn í prentuninni  [-X
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Biggzon on May 07, 2008, 18:13:43
setti upp 5 plaggöt á víð og dreif um akranes og ætla taka smá ferð í borgarnesið og setja upp þar:D
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Birkir R. Guðjónsson on May 07, 2008, 18:18:45
Vatikanið býr til svona SMÁ, flott plaköt!
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Kimii on May 07, 2008, 18:24:31
setti upp 5 plaggöt á víð og dreif um akranes og ætla taka smá ferð í borgarnesið og setja upp þar:D

góðuur  =D> \:D/

settum upp 30 stykki í garðabæ, breiðhotli, mjódd og selfossi í gær :D:D
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Moli on May 07, 2008, 18:30:55
Þið eruð snillingar!

Ég tók suðurlandið í dag, Þorlákshöfn, Stokkseyri, Eyrarbakki, Hella, og Hvolsvöllur.

Á morgun er það Borgarnes, Stykkishólmur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Hellissandur og meira segja Rif!  8-)
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: 3000gtvr4 on May 07, 2008, 18:56:29
Núna er ég bara að spá með þessa helgarpassa hvernig passið þið uppá það að það séu ekki allir að koma með sama passann aftur og aftur en aldrei sama fólkið????

Svo sem 30stk að nota sama helgarpassa???
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 07, 2008, 18:59:29
Það getur bara einn notað helgarpassann. Þetta er allt út pælt. Ef að hann skemmist þá verður hann ógildur.
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Racer on May 07, 2008, 20:53:08
mér finnst að það hefði mátt setja sitt hvorn bílinn og hjólið þarna á endanum... svoldi stupit að sami bíl kemur í átt að manni :D

flottur bíl þó og hjólið líka.. you get the point :)

Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Hera on May 07, 2008, 21:16:11
Árbær, JHM,´Mótormax, Púkinn, Harley davidson, Stormur, Bónus árbænum, og sjoppa þar líka, KTM, Europris úti á granda, Bensínst0-ina í miðbænum, Motors, bifhjól.is, Fjarðarkaup, Essó í Hafnafirði
Sendi á Selfoss og hveragerði í dag.
Sendi á sauðárkrókinn
Sendi  á morgun á eigilstaði með flugi í fyrramálið

Svo fór Tanja með í bílanaust uppá höfða, Miklagarð gamla, Smáralind ofl

KRINGLAN ekki séns að fá að setja upp þar :evil: þyrftum að tala við verslanirnar sjálfar það má, en ég sá ekki tilgang með því að eyða fleiri klst í það og kanski bara nei...
Svo ef einthver þekkir til þar og getur talað við verslunnarstjóra eða eiganda þá um að gera að taka það að sér.
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Tiundin on May 07, 2008, 21:19:43
Skellti einu upp í bifhjólaklúbb Dúlllara áðan  8-)
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Moli on May 07, 2008, 23:24:24
Reyndar er prentvilla á plakatinu, en það er opnunartíminn á mánudaginn.

Það er opið til 20:00 en ekki 22:00 á Mánudeginum!
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Ingsie on May 07, 2008, 23:32:00
Þið eruð snillingar!

Ég tók suðurlandið í dag, Þorlákshöfn, Stokkseyri, Eyrarbakki, Hella, og Hvolsvöllur.

Á morgun er það Borgarnes, Stykkishólmur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Hellissandur og meira segja Rif! 8-)
Hvar í bévítanum er Rif, býr fólk þar :lol: kv litla borgarbarnið sem veit ekki neitt haha ;D
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Gustur RS on May 07, 2008, 23:37:23
Þið eruð snillingar!

Ég tók suðurlandið í dag, Þorlákshöfn, Stokkseyri, Eyrarbakki, Hella, og Hvolsvöllur.

Á morgun er það Borgarnes, Stykkishólmur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Hellissandur og meira segja Rif! 8-)
Hvar í bévítanum er Rif, býr fólk þar :lol: kv litla borgarbarnið sem veit ekki neitt haha ;D

Snæfellsnesi aðeins utar en Ólafsvík  :wink:
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 08, 2008, 01:03:36
Sumir hafa verið að spurja mig um bílaflutninga út af bílasýningu. ANTON er að ayglýsa flutninga.

Quote
Tek að mér bílaflutninga að flestum stærðum og gerðum, er með rúllupall svo að hjól þurfa ekki að snúast. Verð 5000+vsk innanbæjar/stórhöfuðborgarsvæðið, geri tilboð í lengri flutninga. Fljót afgreiðsla. Uppl. í S:8959558
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Kiddi on May 08, 2008, 11:23:11
Þá minni ég á mun betri máta  \:D/

KRÓKUR með 15% afslátti gegn framvísun skírteinis, ekki rétt :?:
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: TONI on May 09, 2008, 01:11:10
Ekkert mál Kiddi minn þó svo að ég sé ekki sammála ykkur í öllu, bíð 10% fyrir KK félaga, eflaust vanari menn þar á ferð enda bara smá aukabúgrein hjá mér, bónið er það sem ég vinn mest við, er ekki að gera neitt sérlega út á þetta, veit bara að menn eiga oft erfitt með að fá bí á þeim tíma sem hentar þeim. Hvar fær maður svona auglýsingu fyrir sýninguna, ekki galið að henda einni upp á bónstöðinni.
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: Belair on May 11, 2008, 19:30:27
Tek að mér bílaflutninga að flestum stærðum og gerðum, er með rúllupall svo að hjól þurfa ekki að snúast. Verð 5000+vsk innanbæjar/stórhöfuðborgarsvæðið, geri tilboð í lengri flutninga. Fljót afgreiðsla. Uppl. í S:8959558

kvað nær það langt hjá þer
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: HK RACING2 on May 11, 2008, 23:46:49
Menn geta prófað að hringja í mig ef þeim vantar flutning,getur vel verið að ég verði í stuði annað kvöld,er með pallbíl.

Hilmar
S 822-8171
Title: Re: Burnout 2008 plakat og upplýsingar.
Post by: TONI on May 12, 2008, 23:33:12
Stórhöfuðborgarsvæðið, frá Mosó til Hafnafjarðar og allt þar á milli :wink: