Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: dofri on May 05, 2008, 21:43:50

Title: Hyundai Accent GLS 2001, lítið ekinn
Post by: dofri on May 05, 2008, 21:43:50
Hyundai Accent GLS 2001

1.5L
100.5hö
Beinskiptur
4ra dyra
Keyrður 61.000 km
Silfurgrár
Skoðaður 08
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafmagn í rúðum
ABS
Rafdrifnir speglar
Er á vel með förnum heilsársdekkjum
Verulega sparneytinn, samt nett kraftmikill

Yfirfarinn og smurður í byrjun ársins, var þá keyrður 55þús km, var nýlega smurður í 60þús km
Þjónustubók alveg frá byrjun, smurður og yfirfarinn á 5000km fresti ca.
Nýlega var skipt um bremsuklossa að framan.

Þetta er ekki gamall "accident", þetta er einn af þessum nýju extreme
makeover accent-um. Betri vél, betra boddy og bara allt annar bíll.
Bilanatíðni mjög lág.
Þessi bíll er í alveg topp standi, hurðarfölsin lýtalaus. það eru tvær
pínulitlar hagkaupsrispur á afturhurðinni og lakkskemmd á framstuðaranum en ekki eru aðrar útlitsskemmdir á
bílnum. Ekkert ryð.

ATH!!! ég er eigandi nr. 2 á bílnum, fyrri eigandi var gamall maður þannig
að það er ekkert búið að nauðga þessum bíl !!!

Á bgs.is er þessi bíll metinn á 592.000, en skjótið bara á tilboðum, er opinn fyrir öllu

Frekari upplýsingar í s: 846-5436