Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: snæzi on May 03, 2008, 22:06:04

Title: Val á knastás !!
Post by: snæzi on May 03, 2008, 22:06:04
Sælir drengir

er í smá "vandræðum".... er að púsla saman mótor
specs:
Chevy 350 +.030
3.48 stroke (std 350)
6' stangir
144 weiand blower
var að spá í 230cc dart heddum :
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=DRT%2D11811143P&N=700+4294925232+4294838998+4294908216+4294840140+4294867081+4294889107+4294867028+4294867079+115&autoview=sku

ég er ekkert rosa góður í þessu duration og lift dæmi... :) .. þannig að mig vantar eitthvern góðann knastás á þennann mótor... alveg ágætlega heitann.... hverju mæliði með ???

kv snz
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: 1965 Chevy II on May 04, 2008, 01:07:53
Hérna er flott vökvarúllu skaft fyrir þig:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=CRN%2D119831&autoview=sku

Svo ferðu í required parts þarna og kaupir allt þar,undyrlifturnar og það allt.
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: 1965 Chevy II on May 04, 2008, 01:11:28
Ef þú kaupir Dart heddin þá þarftu að ath hvort þeir gormar gangi með þessum ás,þá gæturðu sparað þér að kaupa þá og retainera og splitti.
Ath Dart heddin eru seld "Each" á summit.
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: Heddportun on May 04, 2008, 02:58:31
Er hún vökva eða solid og í hvað fer hún,hvernig verður hún notuð?

Þú þarft að koma meða ýtarlegar upplýsingar til að hægt sé að benda í rétta átt
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: snæzi on May 05, 2008, 11:59:21
Vélin er að fara í firebird 3rd-gen, þetta á að vera High performance götumótor...
vökva eða solið... ekki ákveðið....  hverju mæliru með ?  :)
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: 1965 Chevy II on May 05, 2008, 19:08:31
Vökvarúlluás eins og ég sendi link af er málið í street/strip bíl.Þú færð mest afl með því að láta
sérmíða ás fyrir þinn bíl en það er óverulegt,þessi ás sem ég setti link á er valinn handa þér,
miðað við mótorstærð og blásara af manni sem er búinn að vera að keppa í kvartmílu á götubíl með 15 mismunandi blásara
í yfir 30ár.
Gættu þess að hann fái kalt loft inná sig það er 20-40hp virði.
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: Heddportun on May 06, 2008, 23:39:33
Vökvarúllu er málið í Götumótor sem er ekki að snúast yfir 7000rpm

350-400$ að fá sérsmíðaðan ás sem margborgar sig,allt af hillunni eru junk því þeir eru smíðaður út frá öðrum vélum svo þú ert að skilja eftir þónokkuð mikið afl með "universal" knasti sérstaklega á FI mótor

Hvaða þjöppu stefniru á?
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: snæzi on May 07, 2008, 20:42:47
ca 9 - 9.5 og svo bætir blásarinn ca 4 pundum ofan á það sem gefur 11.4-12.1, held að ég geti nú ekki farið mikið hærra en það ef ég ætla að keyra hann á "pump gas" :)
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: 1965 Chevy II on May 07, 2008, 22:27:32
Já alveg rólegur á þjöppunni :shock: ég myndi hafa 8.5 þjöppu og alls ekki meira,það er 8.5 þjappa í vélinni sem er í Vegunni hans Jóns Karls uppá skaga hann er með svona blásara eins og þú.
Ef þú ferð ofar með þjöppuna þá ertu bara að biðja um forkveikjuvesen á pumpugasi.
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: snæzi on May 08, 2008, 10:49:11
ok ok  :) .... ef ég fer nirrí 8.5 þá er blowerinn að gefa mér 10.8 @ 4 pundum.... hvernig hljómar það ....
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: 1965 Chevy II on May 08, 2008, 13:39:03
8.5 þjappa 98okt og boost ignition retard og þá ertu að dansa segir blásaramaðurinn mikli mér:
http://www.msdignition.com/tc_19.htm


Title: Re: Val á knastás !!
Post by: Heddportun on May 08, 2008, 22:08:19
Þú leggur ekki saman pundin sem þú blæst við þjöppuna,Pundin(Boostið) er aðeins mótstaða og segir lítið til um hvernig loftið er sem kemur inn á vélina postitive blásara þurfa mjög lága þjöppu nærð Peak poweri á lágum snúning og Tq mikið

EFI er eiginlega must til að þetta verð sprækur götumótor IMO

Title: Re: Val á knastás !!
Post by: snæzi on May 08, 2008, 22:22:33
ég náði tech info fyrir blásarann af weiand síðunni og það var tafla í honum sem gaf þjöppuna þegar blásarinn var að blása X pundum

Comp. Blower Boost Pressure (lbs. per square inch)
Ratio   2    4      6      8     10    12    14    16    18   20    22   24    26
6.0    6.8  7.6   8.4   9.3    10.1 10.9 11.7 12.5 13.3 14.2 15.0 15.8 16.6
6.5    7.4  8.3   9.2   10.0  10.9 11.8 12.7 13.6 14.5 15.3 16.2 17.1 18.0
7.0    8.0  8.9   9.9   10.8  11.8 12.7 13.7 14.6 15.6 16.5 17.5 18.4 19.4
7.5    8.5  9.5   10.6  11.6  12.6 13.6 14.6 15.7 16.7 17.7 18.7 19.7 20.8
8.0    9.1  10.2  11.3  12.4  13.4 14.5 15.6 16.7 17.8 18.9 20.0 21.1 22.1
8.5    9.7  10.8  12.0  13.1  14.3 15.4 16.6 17.8 18.9 20.1 21.2 22.4 23.5
9.0    10.2 11.4 12.7  13.9  15.1 16.3 17.6 18.8 20.0 21.2 22.5 23.7 24.9
9.5    10.8 12.1 13.4  14.7  16.0 17.3 18.5 19.8 21.1 22.4 23.7 25.0 26.3
10.0  11.4 12.7 14.1  15.4  16.8 18.2 19.5 20.9 22.2 23.6 25.0 26.3 27.7
10.5  11.9 13.4 14.8  16.2  17.6 19.1 20.5 21.9 23.4 24.8 26.2 27.6 29.1
11.0  12.5 14.0 15.5  17.0  18.5 20.0 21.5 23.0 24.5 26.0 27.5 29.0 30.5
ps. ég verð með blöndung...
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: Atli F-150 on May 20, 2008, 12:49:57
Svona fyrir forvitnissakir BBR, hvernig reiknar maður þjöppuna þegar maður ætlar að blása.
Miðað við töfluna sem snæzi kom með, er sett sama hækkun á þjöppuna og er á atm miðað við boost.

Annað, snæzi verður þú með blowthrough blöndung, og á þetta að fara í gamla zex

Kveðja
Atli F
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: 1965 Chevy II on May 20, 2008, 13:00:26
Hvað ætti hann að gera með blowthrough blöndung á keflablásara?
Hér er annars reiknivél :
http://www.wallaceracing.com/boost-compression-ratio-calc.php
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: Heddportun on May 20, 2008, 22:46:44
Þú reiknar ekki upp þjöppuna þegar þú blæst inn á mótor,þjappan verður alltaf sú sama en þrýstingurinn eykst í rýminu en svo hefur knasturinn áhrif á það hvernig þú nýtir þrýstingin til að mynda aflið á x snúningum.

Val á þjöppu þarf að vera í samræmi við gerð þjöppubúnaðar Centrifugal,Positiv eða Turbo

Þol octans á þjöppuhlutfall og Boost er ekki beint reikningsdæmi því það verður bara að prufa sig áfram og sjá hvað aðrir eru búnir að gera,það er hægt að reikna út allan fjandan en það verður aldrei náhvæmt,alltof margar breytur frá hverjum mótor fyrir sig og hvernig hann er notaður
Title: Re: Val á knastás !!
Post by: snæzi on May 21, 2008, 18:28:34
Ég var að spá í að henda honum oní zex, veit samt ekki, tek bara ákvörðun um það þegar ég er buinn að púsla mótornum saman, ég er heldur ekkert að flýta mér að þessu, þannig að það er soldið í það

Ég verð sennilega bara með Edelbrock 650-750, ekkert svaka klósett