Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Moli on May 01, 2008, 23:59:58

Title: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Moli on May 01, 2008, 23:59:58
Myndir frá fyrsta rúnti Krúser sumarið 2008, ágætis mæting, stefnir í gott sumar! 8)

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=240


Þessi er nýkominn úr góðum vetrardvala. Hrikalega flottur og eins og nýr að innan.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06509.JPG)


Sjaldséðir, en sjást þó reglulega.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06515.JPG)


Himmi kominn á nýjar felgur!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06526.JPG)


Gvendur Ford með húmorinn í lagi.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06528.JPG)


Tveir ´68 bræður.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06538.JPG)


Nýinnfluttur, og nýkominn úr tolli, og verður á Bílasýningu KK um þarnæstu helgi.
1970 Oldmobile Cutlass 455 boraða í 462 8)
Rótvinnur alveg, vantar samt breiðari túttur og læsingu. Spólar á Einari.

(afsakið myndina, vélinn vitlaust stillt)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06535.JPG)

http://www.youtube.com/v/zVsPN2ki52o



Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Kristján Skjóldal on May 02, 2008, 08:27:04
jááááá bara olds hver er sá heppni =D> :?:
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: jeepcj7 on May 02, 2008, 16:52:32
Djö....... snilld er að sjá þetta en þetta er bíllinn hans Unnars Karls bróa alveg æðisleg græja sem hefur fullt af go fullt af show en vantar brakes.
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: SMJ on May 02, 2008, 19:15:37
Hvenær verður næsti rúntur? Hvar er hægt að fá upplýsingar um það?
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Moli on May 02, 2008, 22:22:17
Hvenær verður næsti rúntur? Hvar er hægt að fá upplýsingar um það?

ALLA fimmtudaga þegar vel viðrar frá Bíldshöfða 18 (Krúser klúbburinn)
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: DÞS on May 06, 2008, 23:45:36
vigalegt :D
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Sergio on May 07, 2008, 13:14:10
er þetta olæst í videoinu?  :lol: :lol:
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Moli on May 07, 2008, 17:18:16
já, ólæst eins og er en það verður bætt úr því.
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Camaro79-81 on May 08, 2008, 19:11:26
vel gert unni bilaður bíll  ](*,)
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Chevelle on May 08, 2008, 19:50:09
Til hamingju Unni glæsilegur bíll
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06535.JPG)
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: edsel on May 08, 2008, 20:09:10
Til hamingju Unni glæsilegur bíll
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/01_05_08/normal_DSC06535.JPG)
:smt118 bara fallegur bíll
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Gauti90 on June 10, 2008, 08:24:56
Allveg geggjaður bíll var flottur á syningunni
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Belair on June 10, 2008, 08:35:41
Allveg geggjaður bíll var flottur á syningunni
ója
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Burnout%202008/DSC01041.jpg)
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Gabbi on June 10, 2008, 15:26:44
er þetta bíllin hans tryggva  rauði mustanginn
Title: Re: Krúser --> 1. Maí 2008
Post by: Moli on June 10, 2008, 17:42:16
er þetta bíllin hans tryggva  rauði mustanginn

nei, ég á hann, keypti hann af Tryggva sl. haust.