Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: kiddi80 on May 01, 2008, 15:16:23

Title: Dodge van ´90 4x4 6.2 disel gm
Post by: kiddi80 on May 01, 2008, 15:16:23
Dodge ram van 6.2 gm 4x4. ´90
6.2 GM disel, dana 60 framan, 60 aftan með fljótandi öxlum, 700 skipting, np 208 millikassi (nýupptekinn), er á 37 tommu dekkjum og 12 x 15 felgum,breyttur fyrir 38, ekin 60 þús milur, vél 75 þús km, er með plöstuðu gólfi (hægt að skola), 2 stólar frammí og niðurfellanlegur bekkur aftast, innrétting með vask og eldavél.
Þarfnast lagæringar. Sterkur og góður bíll sem eyðir litlu. Ásett verð 280.000 kr. S. 6990363 Kristinn