Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: edsel on April 28, 2008, 14:08:43

Title: gott byrjendahjól
Post by: edsel on April 28, 2008, 14:08:43
bróðir minn var að hugsa um að fá sér mótorhjól, annað hvort hippa eða racer, með hverju mæliði með svona sem fyrsta hjól handa alveg óreyndum manni?
Title: Re: gott byrjendahjól
Post by: Hera on April 28, 2008, 15:24:19
Ef hann er að taka stóra prófið þá mæli ég eindregið með honda cbr600  F1, F2 eða F3
Þessi hjól fyrirgefa flest mistök.
Title: Re: gott byrjendahjól
Post by: edsel on April 28, 2008, 16:13:38
segi honum það
Title: Re: gott byrjendahjól
Post by: Kimii on May 05, 2008, 20:22:09
Kawasaki Er-6n

http://www.kawasaki.co.uk/product.asp?Id=340449C444A
 (http://www.kawasaki.co.uk/product.asp?Id=340449C444A)
Title: Re: gott byrjendahjól
Post by: edsel on May 05, 2008, 22:42:31
tékka á því, hann var samt að spá í að fá sér notað fyrst
Title: Re: gott byrjendahjól
Post by: Softly on June 18, 2008, 16:45:32
Supermoto, hondu án efa....eða racer, honda cbr600 er flott :)