Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kallicamaro on April 25, 2008, 12:52:23

Title: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Kallicamaro on April 25, 2008, 12:52:23
Jæja langar að henda inn myndum af Camaroinum hjá mér, nýlega kominn með hann á götuna, búinn að gera alveg heilann andskotans helling í honum.  Vélin tekin upp, opið púst, spacerar og rákaðir bremsudiskar allan hringinn, filmur og margt fleira

Hér er þetta...

(http://farm4.static.flickr.com/3194/2439372365_a20808dfe3_b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2084/2440117280_2563f3b520_b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2024/2440181222_b04bfecd0d_b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2132/2440164860_0f17975a65_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3175/2440149178_031ac7266b_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3077/2439300661_87682513ef_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3065/2439276217_bd67aa5556_b.jpg)
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Dodge on April 25, 2008, 14:09:44
Sá alflottasti þessarar gerðar hérlendis, til hamingju með fákinn!

geggjað húdd.
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: einarak on April 25, 2008, 14:56:17
Sá alflottasti þessarar gerðar hérlendis, til hamingju með fákinn!

geggjað húdd.

sammála! klám klám klám og klám
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 25, 2008, 15:16:22
Virkilega fallegur og húddið er geggjað.
Vonandi fáum við að sjá hann á brautinni í sumar.
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Moli on April 25, 2008, 16:59:07
Án efa einn fallegasti 4th gen Camaroinn hérlendis! 8)
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Kallicamaro on April 25, 2008, 17:08:49
Takk takk, ég stefni að því að fá mér slikka og mæta upp á braut í sumar :wink:
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Belair on April 25, 2008, 19:34:54
góður hjá þer
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Elmar Þór on April 25, 2008, 20:04:24
Svakalega flottur bíll  :wink:
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: superchargedss on April 26, 2008, 00:24:12
flottur bíll hjá þér nýupptekinn vél hvað fór í mótornum hjá þér
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Kallicamaro on April 26, 2008, 18:48:08
flottur bíll hjá þér nýupptekinn vél hvað fór í mótornum hjá þér

Það voru sveifarás stangalegur blokkin rifin og eikkað vesen, en allt í frábæru standi eftir uppgerð hjá Ljónstaðarmönnum!
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Camaro-Girl on April 27, 2008, 12:15:48
Takk takk, ég stefni að því að fá mér slikka og mæta upp á braut í sumar :wink:

þú kemur litli :D
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Kallicamaro on April 27, 2008, 18:39:23
Takk takk, ég stefni að því að fá mér slikka og mæta upp á braut í sumar :wink:

þú kemur litli :D

Já ég kem litla  :D
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: DÞS on April 28, 2008, 11:31:48
ja kalli er svo litill;)
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: SiggiSLP on April 28, 2008, 17:36:32
1, 2, Selfoss!!!   :D
grín....

Flottur bíll hjá þér! - hann á í vandræðum með grip sá ég niðrá Granda..... veit ekki alveg...   :-"
Title: Re: Camaro Z28 Selfossi!
Post by: Kallicamaro on April 28, 2008, 19:11:30
1, 2, Selfoss!!!   :D
grín....

Flottur bíll hjá þér! - hann á í vandræðum með grip sá ég niðrá Granda..... veit ekki alveg...   :-"

Það er ekki skrítið þar sem að maður er að dansa um göturnar á vökudekkjum þessa dagana  :wink:

Svo nær maður engu gripi nema maður sé með eikkerja almennilega götuslikka á þessu... en götuslikkar eiga heima á öðrum felgum og eiga geymast inn í skúr og bara settar undir fyrir kvartmílu í mínu tilviki  :lol: annars fuðrar þetta bara upp  :wink: