Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Spirit on April 24, 2008, 23:56:05

Title: Vantar varahluti í Ford Focus!
Post by: Spirit on April 24, 2008, 23:56:05
Mig vantar eftirfarandi varahluti í Ford Focus 2000módel:
-Framstuðara
-Vinstra framljós (bílstjóramegin)
-Vinstra frambretti (bílstjóramegin)
-Húdd
Væri flott ef einhver ætti þetta í gráum lit, ekki nauðsynlegt.
Endilega hafið samband í síma 692-2278, Þórmundur.