Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: HK RACING2 on April 20, 2008, 22:47:56

Title: Götumílu project
Post by: HK RACING2 on April 20, 2008, 22:47:56
Planið er að mæta á þessum á götumíluna í júní:punch:
Henda einhverjum mótor í og keppa uppá funnið,verð sáttur ef ég er ekki síðastur:D
Eru nokkuð aukaverðlaun fyrir ljótasta bílinn :lol:

(http://s3.frontur.com/img/36919/20080409211713_41.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080409211722_43.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080409211718_42.jpg)
Title: Re: Götumílu project
Post by: Belair on April 21, 2008, 00:41:32
seta eina  svona
(http://utbod.vis.is/items/ImageRenderer.aspx?show=large&imageid=41629)
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/578.gif)
Title: Re: Götumílu project
Post by: Racer on April 21, 2008, 19:15:05
tel nú frekar að það fer einhver B-code or H-code eða K-code hondu vél í bílinn en imprezu vél.
svo afturdrif úr crv og þar með civic 4wd ;)
Title: Re: Götumílu project
Post by: HK RACING2 on May 06, 2008, 22:22:22
Jæja er búinn að vera hálflatur en er þó búinn að dútla í skelinni og koma lit á hana:D

(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506194339_6.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506194406_10.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506194851_82.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506194840_80.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506202032_37.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506194138_3.jpg)
(http://s3.frontur.com/img/36919/20080506194144_4.jpg)

Næst er að fara að raða honum saman að innan og græja lausu hlutina.
Meira seinna;)
Title: Re: Götumílu project
Post by: Chevelle on May 06, 2008, 23:40:14
flott það verður gaman að fylgjast með þessu  =D>
Title: Re: Götumílu project
Post by: marias on May 07, 2008, 21:44:27
snild!!!!!  er það svo 2l v-tec turbo ?
Title: Re: Götumílu project
Post by: Bc3 on May 08, 2008, 00:45:41
færðu ekki bara verðlaun fyrir að vera ljótasti gaurinn i HFJ
Title: Re: Götumílu project
Post by: TONI on May 09, 2008, 01:44:37
Hilmar er með falllegri og best niður vöxnu mönnum sem Hafnafjörður hefur alið af sér, svo á hann líka helling af gullfallegum bílum sem gera hann ennþá kynþokkafyllri en nærliggjandi sveitarfélög geta keppt við.
Title: Re: Götumílu project
Post by: HK RACING2 on May 11, 2008, 08:49:04
Hilmar er með falllegri og best niður vöxnu mönnum sem Hafnafjörður hefur alið af sér, svo á hann líka helling af gullfallegum bílum sem gera hann ennþá kynþokkafyllri en nærliggjandi sveitarfélög geta keppt við.
Alli CB2 er bara öfundsjúkur yfir því að ég á flottari Hondu en hann :lol:
Svo er hann náttúrulega líka með bullandi minnimáttarkennd og búningabrjálæði,en ég fyrirgef honum þetta þar sem hann er nú einu sinni sköllóttur eins og ég :roll:
En af bílnum er annars það að frétta að það er verið að mála lausu stykkin og er búinn að vera að panta í mótorinn og eitthvað smá carbon utan á hann,er ennþá að velta fyrir mér hvaða dekk er best að nota en reikna með að taka BFgoodrich g-force til að nota í sumar,þar sem vélarhlutirnir verða ekki komnir fyrr en um mánaðarmót þá þarf ég að fá lánaðan bíl í fyrstu keppni en þessi ætti að verða klár fyrir götuspyrnuna.Kem með fleiri myndir þegar dótið dettur í hús.