Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on April 19, 2008, 21:12:22
-
Til hamingju með þetta Keli.
http://www1.hafnarfjordur.is/ibh/
Aukaþing Íþróttabandalags Hafnarfjarðar var haldið 5. apríl s.l. hjá Golfklúbbnum Keili. Eitt mál var á dagskránni, kosning formanns. Hrafnkell Marinósson 45 ára Hafnfirðingur var kjörinn formaður. Hrafnkell er húsasmíðameistari og framhaldsskólakennari að mennt og starfar sem deildarstjóri bygginga- og mannvirkjadeildar Iðnskólans í Hafnarfirði. Hrafnkell er giftur Hlín Ástþórsdóttur og eiga þau fjögur börn. Hrafnkell hefur mikla reynslu af íþróttastarfi og var formaður Sundfélags Hafnarfjarðar á árunum 1998 – 2003. Íþróttabandalag Hafnarfjarðar býður Hrafnkel velkominn til starfa.
-
Þetta er mikill hvalreki fyrir IBH að fá Hrafnkel til starfa í þetta embætti. Hrafnkell sýndi hvers hann er megnugur í starfi
sínu hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar.Til hamingju með þetta Keli.
-
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/420.gif)Til hamingju með þetta Keli(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/420.gif)
-
Til hamingju :)