Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: firebird400 on April 19, 2008, 16:51:59

Title: Hvar fæ ég Yokohama Advan A048 hérna heima
Post by: firebird400 on April 19, 2008, 16:51:59
Hvar fæ ég Yokohama Advan A048 hérna heima

Já eða sambærileg
Title: Re: Hvar fæ ég Yokohama Advan A048 hérna heima
Post by: Ozeki on April 19, 2008, 19:21:47
Yokohama er ekki flutt inn.

Ég keypti minn gang frá tirerack.com (http://www.tirerack.com/) og gekk bara vel.
Title: Re: Hvar fæ ég Yokohama Advan A048 hérna heima
Post by: firebird400 on April 19, 2008, 19:59:07
Bílabúð benna selur Yokohama dekk, bara ekki þessi, eru með einhver vetrardekk.

Ég er búinn að vera að leita á metinu að einhverju dekkjavekstæði/sölu sem selur einhvað af þessum autocross slikkum en hef ekki fundið neitt  :-(

Hef fundið þau úti, t.d. á tirerack en var að vonast til að finna einhvað hérna heima  [-o<