Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Irizh on April 18, 2008, 17:37:25

Title: Opel Astra 1,6
Post by: Irizh on April 18, 2008, 17:37:25
Til sölu Opel Astra 1,6.

Árgerð: 1999
Ekinn: 95.000
Litur: Hvítur
Bsk

Er í fínu standi og sést lítið á honum, er reyndar á grófum vetradekkjum og sumardekk fylgja ekki. Er á álfelgum.
Eina sem er er að annar hliðarspegilinn er svartur og hinn hvítur

Tilboð óskast bara.. kem með myndir sem fyrst þegar ég er búin að þrífa hann.

Upl í pm eða í s: 6162628