Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Vettlingur on April 17, 2008, 22:54:33

Title: Helgarrúntur
Post by: Vettlingur on April 17, 2008, 22:54:33
Jæja enn og aftur
Veðurspáin fyrir helgina er fín.
Hvernig væri að hittast á N1 við umferðamiðstöðina BSÍ klukkan 14:00
á laugardaginn
kveðjur
Maggi
Title: Re: Helgarrúntur
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 18, 2008, 08:35:11
Hvernig væri að mæta upp á kvartmílubraut og taka í pensil og fara þaðan á rúntinn.  :) :) :)