Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Burt Reynolds on April 15, 2008, 08:35:25
-
Til sölu Honda Aero 1100 árgerð 2000. Öflugt tork, fallegar línur og svakalega flott hljóð (vance hines pípur). Hrikalega flott tæki en lítill tími til að nota. Hjólið aðeins framleitt í örfá ár þar sem Harley fékk lögbann á þessa framleiðslu Hondu og þvi fá slík til. Rosa vel farið og áreiðanlegt hjól, alltaf inni, aukasæti, töskur og vindhlífar fylgja. Áhvílandi lán. Engin skipti takk. Best að ná í mig á email: motoxleo@hotmail.com Skoðið nýlegt videó á youtube: http://www.youtube.com/watch?v=pkSAwhHCiSU
(http://i285.photobucket.com/albums/ll60/MOTOXLEO/Aero1.jpg)