Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Maggi_Þ on April 14, 2008, 10:26:27

Title: Rúntur í Kef
Post by: Maggi_Þ on April 14, 2008, 10:26:27
Erum tveir á tveimur Mustang bílum og einn á gömlum firebird sem eru að spá í hvort að einhverjir eru til í rúnt í vikunni eða um helgina ef veður leyfir í Keflavíkinni. Jafnvel kíkt í Helguvíkina eða eitthvað svoleiðis? Svona til að kanna ástand á mönnum og spjalla soldið um kagganna og hvað sé búið að gera í vetur  8)
Title: Re: Rúntur í Kef
Post by: burger on April 15, 2008, 21:50:31
hverjir eru það? O:)