Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Bc3 on April 13, 2008, 18:17:27
-
jæja ahvað að henda bara öllum myndinum i einn þráð en það var unnið i bilnum um helgina og var gert mikið en eftir að hafa haft margar hugmyndir um hvaða bila eg a að hafa undir þessa vél hja mer þá er þessi herna malið 91 arg af civic ef boddy ss 8xx kg :D
svona lítur þetta út eftir helgina
(http://img225.imageshack.us/img225/1159/cimg8563ij7.jpg)
(http://img230.imageshack.us/img230/6952/cimg8572qn9.jpg)
(http://img232.imageshack.us/img232/4518/cimg8579hh6.jpg)
(http://img233.imageshack.us/img233/7848/cimg8580dg2.jpg)
----------------------------------------------------------------------
Gamalt
jæja þá er maður svona rétt byrjaður að dunda í þessu og er buinn að vera panta í rólegheitum þar sem ég er enginn milli en allanvegna þá pantaði ég stimpla sem pössuðu svo ekki á stanginar þannig ég þarf að kaupa aðra stimpla með pin locks
allar pakkningar i vél efri/neðri hluti
(http://img231.imageshack.us/img231/899/cimg3133sc7.jpg)
plast pakkning við intake manifold
(http://img217.imageshack.us/img217/2366/cimg3139eo1.jpg)
höfuð legur
(http://img217.imageshack.us/img217/1493/cimg3141tc9.jpg)
stimplanir sem pössuðu ekki og þeir voru með 8.5:1 í þjöppu
(http://img236.imageshack.us/img236/5373/cimg3143ac6.jpg)
(http://img236.imageshack.us/img236/1434/cimg3144ue3.jpg)
(http://img217.imageshack.us/img217/2504/cimg3145qu3.jpg)
byrjaði síðan að slipa ventlana
(http://img165.imageshack.us/img165/6058/cimg3135bl9.jpg)
(http://img73.imageshack.us/img73/8383/cimg3136rm3.jpg)
(http://img73.imageshack.us/img73/4672/cimg3137ln3.jpg)
Eagle stangir með arp 2000 boltum
(http://img127.imageshack.us/img127/5357/cimg3146ay7.jpg)
(http://img212.imageshack.us/img212/6592/cimg3138yn9.jpg)
spyssar RC 1000cc
(http://img292.imageshack.us/img292/909/cimg3147wf3.jpg)
(http://img482.imageshack.us/img482/192/cimg3148mf3.jpg)
Doldill munur á þessum og orginal :D
(http://img177.imageshack.us/img177/414/cimg3149fq6.jpg)
wideband controller frá gstuning
(http://img212.imageshack.us/img212/4592/cimg3157pm6.jpg)
jæja þá er vélinn að vera kominn saman :D
nuna keyfti ég CP stimpla 9.0 í þjöppu og Cometic 0,051" heddpakkningu
´siðan nuna þarf ég bara að fynna mér ventla gorma töng til að getað klarað þetta dæmi og plana heddið
(http://img64.imageshack.us/img64/8282/cimg3844ej8.jpg)
(http://img292.imageshack.us/img292/2681/cimg3880wq6.jpg)
(http://img231.imageshack.us/img231/5484/cimg3889ge2.jpg)
(http://img231.imageshack.us/img231/8237/cimg4040xh9.jpg)
(http://img231.imageshack.us/img231/2034/cimg4042ho4.jpg)
(http://img166.imageshack.us/img166/8190/cimg4036qm0.jpg)
(http://img166.imageshack.us/img166/1133/cimg4043gj8.jpg)
(http://img69.imageshack.us/img69/2058/cimg4046ir4.jpg)
(http://img262.imageshack.us/img262/9274/cimg4056vm3.jpg)
(http://img404.imageshack.us/img404/9996/cimg4057jh6.jpg)
(http://img404.imageshack.us/img404/5956/cimg4058os2.jpg)
(http://img180.imageshack.us/img180/3347/cimg4061af4.jpg)
(http://img174.imageshack.us/img174/513/cimg4063rm0.jpg) :wink:
jæja þá er vélin næstumþvi kominn saman og á bara eftir að tengja slöngur og eitthvað pillerí :D
þessi flotta cometic heddpakning .051" :)
(http://img152.imageshack.us/img152/3234/cimg4670da5.jpg)
heddið komið á
(http://img20.imageshack.us/img20/5391/cimg4675ot6.jpg)
(http://img152.imageshack.us/img152/4388/cimg4685rm5.jpg)
(http://img20.imageshack.us/img20/8370/cimg4691qw6.jpg)
(http://img152.imageshack.us/img152/3010/cimg4692ii4.jpg)
(http://img412.imageshack.us/img412/7730/cimg4701qt2.jpg)
(http://img20.imageshack.us/img20/7167/cimg4704ge6.jpg)
(http://img262.imageshack.us/img262/8356/cimg4698of3.jpg)
jæja þá eru hornin komin á :D
(http://img70.imageshack.us/img70/7100/cimg4705mi3.jpg)
(http://img239.imageshack.us/img239/1048/cimg4708mr5.jpg)
3" downpipe
(http://img239.imageshack.us/img239/361/cimg4711xv2.jpg)
(http://img70.imageshack.us/img70/4798/cimg4713zq0.jpg)
og nuna er það bara fara panta meira í þetta dót :lol:
Jæja þá er áhugin vist kominn aftur :lol: og ég verslaði mér nyjan bíl undir þetta og einnig pinu dót
hérna er læsingin
(http://img403.imageshack.us/img403/2305/cimg6490mz9.jpg)
(http://img77.imageshack.us/img77/5497/cimg6489li4.jpg)
(http://img77.imageshack.us/img77/7890/cimg6491ji6.jpg)
mótorpúðinn sem áttu að vera fleyrri en 1 þannig verð að panta fleyrri
(http://img166.imageshack.us/img166/7484/cimg6493uc8.jpg)
og síðan kúplingin
(http://img403.imageshack.us/img403/263/cimg6495un3.jpg)
Bíllinn
(http://www.123.is/hkracing/albums/1790144728/Jpg/008.jpg)
(http://www.123.is/hkracing/albums/1790144728/Jpg/007.jpg)
jæja þá er ég buinn að versla pínu meira í þetta og fæ turbo kitið á mánudaginn og keyfti einnig msd 6al og blaster 3 síðan er ég að athuga með shipping á msd kveikihamar og msd kveikilok en þetta lytur nokkuðvegin svona út á myndum hehe
(http://i4.ebayimg.com/05/i/000/a8/e7/ea3f_1.JPG)
(http://i4.ebayimg.com/05/i/000/b4/11/ec06_1.JPG)
(http://www.stockreco.com/BRTKIT2.JPG)
síðan er intercoolerinn ekki á myndini
síðan þetta hérna sem verður lika pantað nuna á næstu dögum vonandi
(http://www.bseriesparts.com/images/uploads/4459.jpg)
jæja þá er turbo komið a vélinina og allir sáttir :lol:
(http://img218.imageshack.us/img218/7731/cimg68651jh4.jpg)
(http://img402.imageshack.us/img402/20/cimg6866ac0.jpg)
(http://img216.imageshack.us/img216/8201/cimg6867br0.jpg)
(http://img216.imageshack.us/img216/5139/cimg6868zw7.jpg)
-
Flottur ! , verður gaman að sjá þig og Tomma taka á því
-
Þetta er keppnis, það verður greinilega engin miskun sýnd í sumar.
-
flottur civic en flottari vél
-
jæja allt að gerast i Mad civicnum og erum að vinna i bilnum á fullu
er að ganga almennilega frá rafmagninu aður en að teppið fer i og áhvað að setja allt a svona plötu er nátturlega ekki tilbuið en klára þetta sennilega á morgun (http://img268.imageshack.us/img268/4084/13072009001j.jpg) (http://img268.imageshack.us/i/13072009001j.jpg/)
fékk mér siðan nyja slikka 24,5/8,5/13" en er með þá a venjulegum 13" felgum þar sem ég náði ekki að fara með felgunar i breikkun i 8" en það gerist i vikunni
síðan er kominn veltibogi i hann á reyndar ekki mynd af honum og alveg fullt fullt af uppdeiti nuna í mánuðinum t.d púst alla leið aftur (kominn með leið á þessum hávaða enda var þetta sílsapúst bara bráðarbyrða) og kannski prjóngrind eins og var á del solinum hanns Gunna B algjör snild lækkaði 60fetin helling hja honum
og siðan smiða brakkett fyrir kúplingdælu svo það sé hægt að kúpla án þess að reynava alla vöðva líkamans :D hehe en reyni að koma með myndir af öllu sem er að gerast :D þakka fyrir
-
jæja þá er teppið komið i og buinn að ganga frá rafkerfinu :D
(http://img31.imageshack.us/img31/8350/15072009u.jpg)
(http://img197.imageshack.us/img197/8079/15072009002t.jpg)
(http://img31.imageshack.us/img31/6599/15072009001.jpg)
(http://img36.imageshack.us/img36/2376/15072009003y.jpg)
-
Frekar geggjað :shock:
-
j´ja fór með bílinn i dyno 304,6kw 414hestöfl :D
http://www.youtube.com/watch?v=d7x9PCbB4wg
-
Það vantar ekki aflið í þetta,hvað er hann þúngur 2000lbs ? Þá dugar þetta afl í 9.70 ef grjónið kæmist af stað.
-
Var þessi bíll á Akureyri um tíma?
-
jamm hann er um 2000lbs
og ja hann var a ak var tha svartur og bara stock bill
-
jamm hann er um 2000lbs
og ja hann var a ak var tha svartur og bara stock bill
Vinur minn átti þennan bíl, var ekki búið að setja í hann V-tec mótor úr mikið yngri bíl?
-
júmm mikið passar :)
-
djöf græja maður þetta hefur greinilega verið að gera sig =D>