Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on April 13, 2008, 13:52:59

Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Moli on April 13, 2008, 13:52:59
http://youtube.com/watch?v=uiyriHulLxc :shock:
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Gilson on April 13, 2008, 13:57:43
nee, þetta eru endalokin http://youtube.com/watch?v=KmdUeAI068A

en þessir gæjar eru ekkert sérstaklega gáfaðir  :?
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: AlliBird on April 13, 2008, 14:33:43
Var þetta slys eða viljandi ?
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Moli on April 13, 2008, 14:38:00
Þetta var viljandi gert, klárlega.
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: edsel on April 13, 2008, 15:10:24
þetta var nú bara Toyota :roll:
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Jói ÖK on April 13, 2008, 17:13:02
Quote from: "edsel"
þetta var nú bara Toyota :roll:

hvort sem þetta er Toyota eða ekki, þeir hefðu getað farið á staurinn, þeir hefðu getað eyðinlagt aðra bíla osfr... :wink:
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Gilson on April 13, 2008, 17:40:13
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "edsel"
þetta var nú bara Toyota :roll:

hvort sem þetta er Toyota eða ekki, þeir hefðu getað farið á staurinn, þeir hefðu getað eyðinlagt aðra bíla osfr... :wink:


nákvæmlega, ef maðurinn hefði skemmt á sér bakið t.d. þá væri þetta ekkert rosalega fyndið  :roll:. Já hann er með hjálm en hann hefði ekki gert neitt svakalega mikið hefði hann farið á staurinn.
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: JHR on April 13, 2008, 18:59:08
þessi drengur hefur gert margan skandalinn og eru til ófáar sögur af honum þessum :lol:
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: edsel on April 13, 2008, 20:15:57
en hann fór nú ekki á staurinn, hugsa um jáhvæðu hliðina líka, ekki bara það neihvæða :roll:
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Belair on April 13, 2008, 21:39:50
(http://forum.mediaport.info/smileys/sc3.gif)
ekkert jáhvæð við þetta ,

1)almenn umferðargata ekki gott
2)hjálpar ekki ímynd fyrir mótorsports hjá almenningi
3)og þetta er gott dæmi til að seta prófið upp í 19 ar
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Gabbi on April 13, 2008, 21:42:13
Quote from: "Gilson"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "edsel"
þetta var nú bara Toyota :roll:

hvort sem þetta er Toyota eða ekki, þeir hefðu getað farið á staurinn, þeir hefðu getað eyðinlagt aðra bíla osfr... :wink:


nákvæmlega, ef maðurinn hefði skemmt á sér bakið t.d. þá væri þetta ekkert rosalega fyndið  :roll:. Já hann er með hjálm en hann hefði ekki gert neitt svakalega mikið hefði hann farið á staurinn.


ég er feigin að þetta var toyota hehe en flott velta með pic upinn ;-)
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: edsel on April 13, 2008, 22:06:59
Quote from: "Belair"
(http://forum.mediaport.info/smileys/sc3.gif)
ekkert jáhvæð við þetta ,

1)almenn umferðargata ekki gott
2)hjálpar ekki ímynd fyrir mótorsports hjá almenningi
3)og þetta er gott dæmi til að seta prófið upp í 19 ar

ok, kanski ekkert jákvætt við þetta, hefði kanski verið betra að gera þetta einhverstaðar útí sveit þar sem engin umferð eða ljósastaurar, eða bara sleppa þessu alveg, langar samt að prófa þetta, setja bara veltigrind fyrst
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Damage on April 13, 2008, 23:01:53
þessi gaur sagði nú inni á l2c að hann væri farinn að finna smá til í bakinu
Title: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: snipalip on April 14, 2008, 00:17:08
Þetta er nú ljóta vitleysan :o  :)
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Hlunkur on April 21, 2008, 21:39:13
Lang best að hafa þetta bara fjarstýrt, engin slysahætta :wink: 
http://kindracing.vefalbum.is/main.php?g2_itemId=496
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Frikki... on April 21, 2008, 21:51:46
andskota** rugl og vitleysa eru þessir eithvað illa freðnir segji ég nú bara smá þroskaheft :-s [-X
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: edsel on April 21, 2008, 23:31:27
fjarsrtýrða eða mannstýrða?
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Belair on May 26, 2008, 19:08:27
http://www.visir.is/article/20080526/FRETTIR01/941185772   =D>
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: gylfithor on May 28, 2008, 17:58:30
vuuuuhuuuu gylfaflöt :D
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: KK-91 on May 28, 2008, 21:25:00
en hann fór nú ekki á staurinn, hugsa um jáhvæðu hliðina líka, ekki bara það neihvæða :roll:

hvaða jákvæða? það var bara nákvæmlega ekki neitt jákvætt við þetta.

http://www.visir.is/article/20080526/FRETTIR01/941185772   =D>
\:D/
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: edsel on May 31, 2008, 12:35:29
en hann fór nú ekki á staurinn, hugsa um jáhvæðu hliðina líka, ekki bara það neihvæða :roll:

hvaða jákvæða? það var bara nákvæmlega ekki neitt jákvætt við þetta.

http://www.visir.is/article/20080526/FRETTIR01/941185772   =D>
\:D/
ég er búinn ad vidurkenna ad ég hafdi rangt fyrir mér, thad er ekkert jáhvaett vid thetta, en mig langar samt ad prófa thetta á LOKUDU OG ORUGGU svaedi med bíl sem er med veltigrind og ollu
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: Krissi Haflida on May 31, 2008, 18:37:48
en hann fór nú ekki á staurinn, hugsa um jáhvæðu hliðina líka, ekki bara það neihvæða :roll:

hvaða jákvæða? það var bara nákvæmlega ekki neitt jákvætt við þetta.

http://www.visir.is/article/20080526/FRETTIR01/941185772   =D>
\:D/
ég er búinn ad vidurkenna ad ég hafdi rangt fyrir mér, thad er ekkert jáhvaett vid thetta, en mig langar samt ad prófa thetta á LOKUDU OG ORUGGU svaedi med bíl sem er med veltigrind og ollu

Faðrðu bara að keppa í torfæru þegar þú ert komin með aldur, færð öruggla að velta nóg þar
Title: Re: Endalok Corollu á Gylfaflöt
Post by: edsel on June 01, 2008, 16:49:19
en hann fór nú ekki á staurinn, hugsa um jáhvæðu hliðina líka, ekki bara það neihvæða :roll:

hvaða jákvæða? það var bara nákvæmlega ekki neitt jákvætt við þetta.

http://www.visir.is/article/20080526/FRETTIR01/941185772   =D>
\:D/
ég er búinn ad vidurkenna ad ég hafdi rangt fyrir mér, thad er ekkert jáhvaett vid thetta, en mig langar samt ad prófa thetta á LOKUDU OG ORUGGU svaedi med bíl sem er med veltigrind og ollu

Faðrðu bara að keppa í torfæru þegar þú ert komin með aldur, færð öruggla að velta nóg þar
thad er bara svo langt thangad til,langar ad profa nuna :smt040 en thad verdur ekkert ad thvi thar sem eg er i benidorm, og svo aetla eg ekki ad gera thedda nema med GODUM undirbuningi og a ORUGGU og AUDU svaedi