Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on April 11, 2008, 21:46:05
-
Eins og titillinn segir þá á þetta video að vera í spilun á sjónvarpsstöðvunum núna, en það sem gerir þetta pínu spes er að þetta er ÍSLENSKT.
Hefur einhver séð þetta?
-
já þetta er 68 fótboltabíllinn
-
Sæll Maggi, hér er linkur á þetta videó
http://www.myspace.com/bbblakeband
neðarlega til hægri er myndbandið og heitir Mustang.
Sami bíll hér, stolið af síðunni þinni.
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=lastup&cat=-96&pos=64
-
ok, bíllinn hans Magga! 8)
http://vids.myspace.com/index.cfm?fuseaction=vids.individual&videoid=29172269
-
hehe.. Maggi (moli) nú vantaði bara eitthvað annað undir hann í staðin fyrir þessa koppa ;)
En annars sést í hann Magga Palla eiganda bílsins þarna. Hann er náunginn í bleikabolnum sem er að virða fyrir sér vélarrúmið í benzanum. :)