Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: spIke_19 on April 10, 2008, 13:54:12

Title: Leðurjakkar?
Post by: spIke_19 on April 10, 2008, 13:54:12
Er að leita að góðum leðurjakka á góðu verði hér á íslandi.
veit einhver um góða búð/síðu sem selur góða jakka á góðu verði ??
er að leita að jakka sem er hægt að nota á racer en ekki rosa dýrum, þarf ekki að vera með hlífum og ekki rosalegu þykku leðri  :D
Title: Leðurjakkar?
Post by: Hera on April 10, 2008, 16:30:04
Mæli nú með að þú takir hlífarnar  :wink:  enda orðin vandi að fá hlífalausan jakka.

eftirtaldir sem ég man eftir eru:
Motormax veit ekki með verðlagninguna það hækkaði allavegana allt hjá þeim þegar þeir hættu sem yamaha.

Púkinn góðir en kosta aðeins.

JHM sport yfirleitt mjög sangjarn á verðlagningu (allavegana aukahlutum)

Kós í ódýrarikantinum en passaðu þig þarna er líka algert rusl sem gerir ekkert fyrir þig ef þú dettur.

Suzuki umboðið veit ekki með verðið sá eitthvað af dóti hjá þeim í fyrra.

Honda en er ekki viss með leðurjakka þar

Nítró veit ekki heldur með verðið.

Þú getur líka hennt inn á mótorhjóla spjallsíðurnar ef þú ert til í að leita að notuðum jakka.
Title: Leðurjakkar?
Post by: R 69 on April 10, 2008, 20:22:35
Icebike í keflavík er líka með fatnað
Title: Leðurjakkar?
Post by: 74 trans am on April 12, 2008, 09:23:58
Við erum með besta verðið á landinu, Sky Trading í Reykjanesbæ, eigum allar stæðir og gerðir, bjallaðu á okkur 892 5005 og 892 1116.

Bkv ÓLI/Jón
Title: Leðurjakkar?
Post by: spIke_19 on April 12, 2008, 10:29:32
Quote from: "74 trans am"
Við erum með besta verðið á landinu, Sky Trading í Reykjanesbæ, eigum allar stæðir og gerðir, bjallaðu á okkur 892 5005 og 892 1116.

Bkv ÓLI/Jón

eru þið með síðu??