Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Hjalli #86 on April 08, 2008, 17:17:43

Title: Isuzu D-Max til sölu 2007árg
Post by: Hjalli #86 on April 08, 2008, 17:17:43
Er meğ til sölu D-Max 2007 árg.
Bíllinn er rauğur, sjálfskiptur og kemur meğ loftkælingu, cruise control, kastarar ağ framan, rino húğağur pallur og prófil beisli.
keyrğur 10,000km.
Mest allt langkeyrsla.
Áhugasamir hafa samband í síma 8662945.