Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Spirit on April 08, 2008, 14:37:01
-
Er með til sölu þetta glæsilega geymslutjald/bílskúr! Aldrei verið notað og ekki einusinni sett upp!
Hentar vel fyrir allskonar dót!
Dúkurinn á tjaldinu er silfurgrár
Hann er vatns- og vind heldur, einnig snjó heldur!
Hægt að setja hann upp á hvaða undirlagi sem er!
Product Specifications:
Weight: 375.000
Availability: Manufactured Product
Width: 10' ca. 3 metrar
Height: 8' ca. 2,4 metrar
Length: 18' ca. 5,5 metrar
Cover material weight: 12.5 ounce
End frame: Included
End material: Same as cover
Frame material: Allied Gatorshield Steel
Pipe gauge: 17
Pipe diameter: 1.315"
Rafter spacing: 43"
Number of doors: 1
Door size: 7'W x 6'H
Door type: Poly roll-up
Cover material warranty: 15 year
(http://www.portablesheltershops.com/images/minigaragec.jpg)
Verð aðeins 150.000kr!
Endilega hafið samband í síma 858-4115, Bjarni.