Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: Ramcharger on April 08, 2008, 12:42:30

Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: Ramcharger on April 08, 2008, 12:42:30
Get ekki að því gert en mér finnst þetta
ein besta bílamynd ever 8)  8)  8)

http://www.youtube.com/watch?v=lr2U_kmgf7I&feature=related
Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: edsel on April 08, 2008, 15:06:03
mjög góð mynd, synd hvernig fór fyrir Challenger num í endanum þegar hann dúndraði beint á ýtuna :?
Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: Moli on April 08, 2008, 18:29:31
Quote from: "edsel"
mjög góð mynd, synd hvernig fór fyrir Challenger num í endanum þegar hann dúndraði beint á ýtuna :?


Þeir týmdu ekki að stúta Challengernum, það var ´67 Camaro sem fór á ýturnar.
Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: edsel on April 08, 2008, 20:22:32
nú, þá er allt í lagi :D  :lol:
Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: Dodge on April 08, 2008, 21:41:18
Klassa clippa  :smt098

Alltaf skemmtilegt hvað það vælir í bíómynda dekkjum í sandi :)
Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: Ramcharger on April 09, 2008, 11:46:26
Man alltaf hvað það fór fyrir hjartað á vini mínum
þegar ég sagði honum að það hefði verið Camaro
sem var stútað í þessu atriði :roll:
Hann átti "68 fyrir um 20 árum.
Title: Dodge Challenger - King of Muscle Cars 'nuff said
Post by: Racer on April 09, 2008, 18:26:42
flottasta mynd sem klúbburinn hefur sýnt í bíó :)