Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Árni Elfar on April 07, 2008, 22:48:57

Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Árni Elfar on April 07, 2008, 22:48:57
Hæ.
Ég er staddur í USA og það er verið að bjóða mér Custom hjól með þessari útskýringu á titlinum.
"RIGID WITH A FLORIDA CERTIFICATE OF DESTRUCTION. THIS TITLE IS UNREGISTERABLE IN MOST STATES in USA. THIS DOCUMENT IS GOOD FOR EXPORTING"
.
Örlítið rispað og ljós brotið
Fæ ég það leyst úr tolli og skráð á Íslandi??

Næ ekki í Umferðarstofu.

Takk fyrir
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Einar K. Möller on April 07, 2008, 22:51:38
Já.
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Camaro68 on April 08, 2008, 10:36:17
Árni Elfar þetta þýðir að þú getur bara keyrt hjólið á Florida ekki í neinu öðru fylki.Þú getur alveg flutt hjólið til Íslands án vandræða.

  Kveðja Magnús
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 08, 2008, 10:49:57
Árni ég er virkilega spenntur að vita hvernig custom hjól þetta er sem þú ert að spá í. Endilega henntu inn myndum af því ef þú getur/vilt.
Title: Re: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: JHP on April 08, 2008, 19:15:43
Quote from: "Árni Elfar"
Hæ.
Ég er staddur í USA og það er verið að bjóða mér Custom hjól með þessari útskýringu á titlinum.
"RIGID WITH A FLORIDA CERTIFICATE OF DESTRUCTION. THIS TITLE IS UNREGISTERABLE IN MOST STATES in USA. THIS DOCUMENT IS GOOD FOR EXPORTING"
.
Örlítið rispað og ljós brotið
Fæ ég það leyst úr tolli og skráð á Íslandi??

Næ ekki í Umferðarstofu.

Takk fyrir
Æji þú átt svo erfitt Árni minn  :lol:
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Árni Elfar on April 08, 2008, 19:16:07
Quote from: "Jón Þór Bjarnason"
Árni ég er virkilega spenntur að vita hvernig custom hjól þetta er sem þú ert að spá í. Endilega henntu inn myndum af því ef þú getur/vilt.


KEYPT 8)

Þetta eru alveg eins hjól
http://youtube.com/watch?v=nrLA3_gonRI
http://youtube.com/watch?v=_t0vHpKsDag&feature=related

Meira ruglið :?
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Árni Elfar on April 08, 2008, 19:19:47
Hver þarf að eiga RACER, þegar Chopperarnir er farnir að performa svona með 120kílóa gaur á bakinu:shock:
http://youtube.com/watch?v=2QKJJDuj_1A&feature=related

http://youtube.com/watch?v=-mRBpN6J2uk&feature=related
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Moli on April 08, 2008, 19:25:26
shhiii....  :lol:
Title: Tollur og skráning á hjóli frá USA? Vantar info takk.
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 08, 2008, 20:18:11
Djö virðist þetta hjól vera að virka.
Mér finnst það flott og til hamingju með hjólið. 8)