Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on April 07, 2008, 11:00:20
-
Skemmdarverk voru unnin á stóru ljósavélinni okkar um helgina.
Ég vil biðja alla sem vita um mannaferðir á brautinni að hafa samband við mig í síma 899-3819 eða senda tölvupóst á nonni@kvartmila.is
Þetta er mjög alvarlegt og óheyrilega kostnaðarsamt fyrir klúbbinn þar sem við erum með þessa vél í láni.
Það hefur verið mikið um fjórhjóla gutta þarna á svæðinu undanfarið og er augljósmerki um það út um allt. :twisted: :evil: :twisted: :evil: :twisted: :evil:
-
Ég vil minna á að allur akstur á brautinni er stranglega bannaður nema í samráði við stjórn kvartmíluklúbbsins og þegar um æfingar eða keppnir er um að ræða.
Svo vill ég minna á að allur ólöglegur akstur á svæðinu verði kærður til lögreglu.
-
Sælir er ekki komin tími til að ryðja út moldinni þá kannski minkar trafíkin á fjórhjólunum eining væri Kannski komin græn litur á svæðið þegar keppnistímabilið byrjar
kveðja þórður :wink:
-
Sælir félagar. :smt093
Ég var staddur þarna bæði á Laugardag og Sunnudag um tvö leitið báða dagana, og ég sá eina Imprezu þarna á Laugardaginn.
Hinns vegar var keðjan fyrir brautinni á Sunnudaginn þegar ég var þarna og enginn nema ég var á svæðinu þegar ég fór um þrjú leitið.
Maður veit hreinlega ekki hvað maður á að segja við svona löguðu, en upp á síðkastið allavega eftir umtali að dæma, virðist sem að einhverjir einstaklingar og fleiri vera mjög í mun um að ekkert verði af þessu svæði okkar. :!:
Og jafnvel séu að reyna að stöðva fyrirhugað æfinga og keppnishald í sumar. :!:
Gæti slíkt raunverulega átt sér stað. :?:
Ef svo er vil ég hreinlega ekki trúa því. :evil:
Ég trúi því heldur ekki að þarna úti séu einhverjir sem að raunverulega vilja halda hraðakstri á götunum. :shock: :evil:
En það mætti stundum halda að svo væri, sérstaklega þegar maður fer líka að hugsa aftur í tímann og skoða öll þau skemmdarverk sem að hafa verið framin á brautinni gegnum árin. :smt076
-
Sælir er ekki komin tími til að ryðja út moldinni þá kannski minkar trafíkin á fjórhjólunum eining væri Kannski komin græn litur á svæðið þegar keppnistímabilið byrjar
kveðja þórður :wink:
Sæll Þórður gaman að þú skulir minnast á moldina frægu ég var þarna uppfrá í gær og ég gat nú ekki séð að það sé verið að keyra á þessum hólum. Vandamálið liggur í því að hliðið er alltaf opið og að eftir að göturnar í nýja iðnarhverfinu voru kláraðar þá opnaðist fullt af inngönguleiðum inn á svæðið.Hinsvegar er stóra fréttinn sú að við erum komnir með Jarðýtu upp á svæði og verkefnið hennar er að ryðja út moldinni á milli brautarinnar og tilbaka vegarins. Svo er verið að vinna í því að koma annari ýtu á svæðið sem er stærri til að koma moldinni hinu megin við brautina að húsinu og búa til áhorfenda ramp frá pallinum og ca út að 1/8.
-
Ég hef líka verið að kíkja uppá braut annars lagið og hefur hliðið ávalt verið opið. Var ekki búið að nefna það við skotveiðifélagið að hliðið skildi vera lokað.
Bara smá hugleiðingar. En já ég tók líka eftir að það var búið að slétta úr hólunum :D
Kv:
Dóri G. :twisted: :twisted:
-
Það var einnig brotist inn í klúbbhúsið okkar. Hurð spennt upp með kúbeini. Engu stolið enda ekkert eftir til að stela.
Bara benda á að það hafa enginn farartæki verið að leika sér í moldarbingunum. Það er hinsvegar búið að spóla mikið í hringi bæði á mölinni fyrir framan húsið og á brautinni sjálfri og miðað við hjólabilið getur bara verið um fjórhjól að ræða.
-
hvað er að fólki :?: :evil:
-
Seinkar keppnum og æfingum út af þessu :?:
-
þetta er alveeg óþolandi :x, það þurfa alltaf að koma upp svona leiðindaatvik og það oft á ári :evil:, getur fólk ekki bara látið þetta í friði ?, hvað um svona gervimyndavélar ?
maður spyr sig ,
-
þetta er alveeg óþolandi :x, það þurfa alltaf að koma upp svona leiðindaatvik og það oft á ári :evil:, getur fólk ekki bara látið þetta í friði ?, hvað um svona gervimyndavélar ?
maður spyr sig ,
og hvað eiga þær að gera????? þeim er allveg sama um myndavélar myndi frekar marg borga sig að setja alvöru myndavélar feik myndavélar gera ekkert gagn það virðir enginn myndavélar ef þeir eru að leika sér
-
furðulegt að menn sjá ekki að sér , ég sé fyrir mér menn rölta á milli húsa hérlendis að finna sökudólgana.. þetta á eftir að enda þannig einn daginn.
-
þetta er alveeg óþolandi :x, það þurfa alltaf að koma upp svona leiðindaatvik og það oft á ári :evil:, getur fólk ekki bara látið þetta í friði ?, hvað um svona gervimyndavélar ?
maður spyr sig ,
og hvað eiga þær að gera????? þeim er allveg sama um myndavélar myndi frekar marg borga sig að setja alvöru myndavélar feik myndavélar gera ekkert gagn það virðir enginn myndavélar ef þeir eru að leika sér
ég er aðalega að tala um þegar menn eru að brjóta upp hurðar í leit að einhverju lauslegu til þess að taka ófrjálsri hendi, það flokka ég amk. ekki undir "að leika sér". Og já það getur marg borgað sig að setja upp virkar myndavélar þarna, en það er ekki hægt nema að bærinn standi við sitt og leggi rafmagn að brautinni.
-
Ég benti á þetta á l2c, þar sem mjög margir lesa þar.. Vonandi finnast einstaklingarnir / einstaklingurinn! Ótrulegt hvað fólk getur ekki látið annara manna eigur i friði!! :roll:
-
Hvað er að fólki !$!"!
-
Ég kíkti þangað á svæðið þegar að ég sá að hliðið var opið, svo þegar að ég sá að það
var enginn á svæðinu þá fór ég bara, sá ekkert grunsamlegt.f
En ég vona að þeir sem gerðu þetta finnist og fái að fynna fyrir því :x :smt076
-
Sá að hliðið var opið í kvöld aftur, Ég spyr núna, er það vegna skotveiðifélagsins að hliðið er opið eða ? Ég myndi segja að þeir væru að bjóða fólki að koma inná svæðið, svo sjá þeir ekkert ef einhver er að djöflast þarn, Þetta er orðið freeekar skítt :evil: :evil: :evil:
Reiði kveðja....
Dóri G. :evil: :evil:
-
Það er ekki annað hægt að segja að þetta séu erfiður heimur sem við lifum í :?
Þarna eru menn að eru vinna góð verk fyrir félagið sitt og standa að góðri uppbyggingu en alltaf eru til eitthverjir svartir sauðir í þessu blessaða þjóðfélagi sem leggjast það lágt að skemma þessa hluti og iðrast enskis í þeim efnum :!:
Ég óska þess fyrir ykkar hönd að þessu fari að linna svo ekki þurfi alltaf að vera eyða fjármunum og vinnu í sömu hlutina.
Með baráttu kveðju, Gunni
-
(http://www.clicksmilies.com/s1106/waffen/violent-smiley-050.gif)
-
Baráttufundur verður í Álfafelli í kvöld kl 20:30 þar sem við verðum með almennan félagsfund. Þar geta félagsmenn rætt um fyrirbyggjandi aðgerðir yfir kaffibolla. :D
-
eins og einn morgunin þegar ég var að fara í skólan, þá kom ég að hjólinu mínu á hliðinni :smt093 og það var eimmitt þeim meginn sem standarinn er og það er ekki sjéns að það hefði getað farið á þessa hlið að náttúrulegum ástæðum, ef ég hefði náð í hann/þá sem hrintu hjólinu niður þá myndi ég klára dekkið á andlitinu á þeim :spol: það er alveg með ólíkindum að maður geti ekki verið með sitt í friði án þess að vera með það inni eða með vopnaða verði á vakt :smt066
-
Er ekki hægt að setja myndavélar??
KK er ekki beint á hausnum?
-
eins og einn morgunin þegar ég var að fara í skólan, þá kom ég að hjólinu mínu á hliðinni :smt093 og það var eimmitt þeim meginn sem standarinn er og það er ekki sjéns að það hefði getað farið á þessa hlið að náttúrulegum ástæðum, ef ég hefði náð í hann/þá sem hrintu hjólinu niður þá myndi ég klára dekkið á andlitinu á þeim :spol: það er alveg með ólíkindum að maður geti ekki verið með sitt í friði án þess að vera með það inni eða með vopnaða verði á vakt :smt066
Pottþétt fjórhjólagaurar :roll:
-
Baráttufundur verður í Álfafelli í kvöld kl 20:30 þar sem við verðum með almennan félagsfund. Þar geta félagsmenn rætt um fyrirbyggjandi aðgerðir yfir kaffibolla. :D
og hvað á hann að standa lengi yfir?
-
Er ekki hægt að setja myndavélar??
KK er ekki beint á hausnum?
Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa.. Rafmagn, vatn og sími :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf :lol:
En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar.. Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar 8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira :wink:
ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA! :lol:
-
Er ekki hægt að setja myndavélar??
KK er ekki beint á hausnum?
Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa.. Rafmagn, vatn og sími :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf :lol:
En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar.. Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar 8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira :wink:
ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA! :lol:
Held að það sé mikilvægt ,
myndavélar eru ekki bara þarna til að sjá hverjir gerðu þetta heldur til að draga þá til saka, mikið betra enn orð einhverja útí bæ..
fólk getur alltaf sagt bara NEI. ég gerði þetta ekki og þar við liggur,
hlýtur að vera hægt að redda neti þarna án símalínu því hún er líklega ekki á leiðinni :)
-
einnig hægt að neita því þó maður er á mynd og í yfirheyrslu í sömu fötum og sést vel að þetta er maður :)
í svona smá þjófa og skemmdaverka málum þá nenna lögreglan ekki að senda þetta áfram og draga menn fyrir dóm , þeir ná mönnunum og lesa yfir þeim og tryggingar borga eða menn framvísa þýfinu og lögreglan þá sátt.
-
Er ekki hægt að setja myndavélar??
KK er ekki beint á hausnum?
Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa.. Rafmagn, vatn og sími :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf :lol:
En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar.. Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar 8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira :wink:
ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA! :lol:
Held að það sé mikilvægt ,
myndavélar eru ekki bara þarna til að sjá hverjir gerðu þetta heldur til að draga þá til saka, mikið betra enn orð einhverja útí bæ..
fólk getur alltaf sagt bara NEI. ég gerði þetta ekki og þar við liggur,
hlýtur að vera hægt að redda neti þarna án símalínu því hún er líklega ekki á leiðinni :)
Já net er eitthvað sem við getum nú græjað sjálfir, liggur meira á rafmagninu til þess að keyra þennan búnað...
-
Já net er eitthvað sem við getum nú græjað sjálfir
(http://www.clicksmilies.com/s1106/verkleidung/costumed-smiley-052.gif)
(http://www.mountshastaecology.org/Winter2007/telephone%20poles.jpg)
-
Er ekki hægt að setja myndavélar??
KK er ekki beint á hausnum?
Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa.. Rafmagn, vatn og sími :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf :lol:
En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar.. Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar 8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira :wink:
ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA! :lol:
Held að það sé mikilvægt ,
myndavélar eru ekki bara þarna til að sjá hverjir gerðu þetta heldur til að draga þá til saka, mikið betra enn orð einhverja útí bæ..
fólk getur alltaf sagt bara NEI. ég gerði þetta ekki og þar við liggur,
hlýtur að vera hægt að redda neti þarna án símalínu því hún er líklega ekki á leiðinni :)
Já net er eitthvað sem við getum nú græjað sjálfir, liggur meira á rafmagninu til þess að keyra þennan búnað...
er ekki hægt að reyna runna sólar rafstöð eða olíu rafstöð þarna??
-
en hvað með tíma skilti verða þaug komin upp fyrir keppni :? :?:
-
já er það ekki
-
en hvað með tíma skilti verða þaug komin upp fyrir keppni :? :?:
Það er planið ennþá..:) Þau eru ready.. Þarf að leggja kapla að staðsetningu þegar hún verður klár, moka holu, steypa og stilla upp...:)
Veit ekki betur en að þetta verði allt klárt.. Eða vona það allavega 8)
-
er þetta 1 eða2 skilti :?:
-
tvö.
-
=D> það gerir mikið fyrir þetta sport og vonum að þið komið þessu upp sem fyrst :wink:
-
=D> það gerir mikið fyrir þetta sport og vonum að þið komið þessu upp sem fyrst :wink:
Nákvæmlega 8)
Þessi skilti eru huge!
4 flekar, 2 hægri og 2 vinstri.. tími og hraði semsagt.. Og hver fleki er á stærð við hurð svo þetta ætti að verða töff, get ekki beðið :P
-
Verða þau geymd í banka hólfi á meðan ekki er verið að nota þau eða verða þau notuð sem skotskífur af skotbrjáluðum fjórhjóla-vitleysingjum á milli keppna?
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
-
Verða þau geymd í banka hólfi á meðan ekki er verið að nota þau eða verða þau notuð sem skotskífur af skotbrjáluðum fjórhjóla-vitleysingjum á milli keppna?
Þetta er góð spurning það fær fátt að vera í friði hér. :evil:
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
Klárlega, þetta er of dýrt dót til þess að hafa það ótryggt.. Það hefur verið vesen að tryggja hluti þarna uppfrá, tryggingarfélögin hafa bara sagt hreint út "NEI" þar sem já, innbrotasagan er ekki góð og engin gæsla á svæðinu, enda ekki beint hægt fyrr en það kemur rafmagn..:)
En þetta er of dýrt dót til að hafa það ótryggt, þurfum að kanna þau mál mjög vel.. Þakka ábendinguna :)
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
Klárlega, þetta er of dýrt dót til þess að hafa það ótryggt.. Það hefur verið vesen að tryggja hluti þarna uppfrá, tryggingarfélögin hafa bara sagt hreint út "NEI" þar sem já, innbrotasagan er ekki góð og engin gæsla á svæðinu, enda ekki beint hægt fyrr en það kemur rafmagn..:)
En þetta er of dýrt dót til að hafa það ótryggt, þurfum að kanna þau mál mjög vel.. Þakka ábendinguna :)
Eftir hverju er verið að bíða til að fá þetta rafmagn?? (þið eruð alltaf að tala um að þið séuð að "bíða" eftir rafmagni og vatni....
Fá verktaka í að drulla þessu af stað., Ekki mikið mál að blægja kapli niður meðfram veginum til ykkar....
Mæla þetta allt út, prenta á blað og svo bara óska eftir tilboðum í þetta frá verktökum....
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
Klárlega, þetta er of dýrt dót til þess að hafa það ótryggt.. Það hefur verið vesen að tryggja hluti þarna uppfrá, tryggingarfélögin hafa bara sagt hreint út "NEI" þar sem já, innbrotasagan er ekki góð og engin gæsla á svæðinu, enda ekki beint hægt fyrr en það kemur rafmagn..:)
En þetta er of dýrt dót til að hafa það ótryggt, þurfum að kanna þau mál mjög vel.. Þakka ábendinguna :)
Eftir hverju er verið að bíða til að fá þetta rafmagn?? (þið eruð alltaf að tala um að þið séuð að "bíða" eftir rafmagni og vatni....
Fá verktaka í að drulla þessu af stað., Ekki mikið mál að blægja kapli niður meðfram veginum til ykkar....
Mæla þetta allt út, prenta á blað og svo bara óska eftir tilboðum í þetta frá verktökum....
(http://smileyicons.net/s/912.gif)
aðeins meira mál en þu heldur.
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
Klárlega, þetta er of dýrt dót til þess að hafa það ótryggt.. Það hefur verið vesen að tryggja hluti þarna uppfrá, tryggingarfélögin hafa bara sagt hreint út "NEI" þar sem já, innbrotasagan er ekki góð og engin gæsla á svæðinu, enda ekki beint hægt fyrr en það kemur rafmagn..:)
En þetta er of dýrt dót til að hafa það ótryggt, þurfum að kanna þau mál mjög vel.. Þakka ábendinguna :)
Eftir hverju er verið að bíða til að fá þetta rafmagn?? (þið eruð alltaf að tala um að þið séuð að "bíða" eftir rafmagni og vatni....
Fá verktaka í að drulla þessu af stað., Ekki mikið mál að blægja kapli niður meðfram veginum til ykkar....
Mæla þetta allt út, prenta á blað og svo bara óska eftir tilboðum í þetta frá verktökum....
(http://smileyicons.net/s/912.gif)
aðeins meira mál en þu heldur.
Segðu mér þá hvað vandamálið ykkar er...?
Ég er td. tengdur stóru jarðvinnu verktakafyrirtæki hér í Rvk og það væri gaman að fá að vita hvað það sé sem er svona mikið mál........ Því ég sé það ekki alveg því það vantar ekki rafmagn og vatn hjá geimslusvæðinu þannig að af hverju ætti það að vera mál fyrir ykkur??
-
áhugi til að leggja hönd á plogin og nota sambönd sem hver ein felagsmaður og konur hafa er ekki vantarmálið . deiluskipulag hafnarfjarðar og leyfi en þetta kemur allt með kaldavatninu :D
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
Klárlega, þetta er of dýrt dót til þess að hafa það ótryggt.. Það hefur verið vesen að tryggja hluti þarna uppfrá, tryggingarfélögin hafa bara sagt hreint út "NEI" þar sem já, innbrotasagan er ekki góð og engin gæsla á svæðinu, enda ekki beint hægt fyrr en það kemur rafmagn..:)
En þetta er of dýrt dót til að hafa það ótryggt, þurfum að kanna þau mál mjög vel.. Þakka ábendinguna :)
Eftir hverju er verið að bíða til að fá þetta rafmagn?? (þið eruð alltaf að tala um að þið séuð að "bíða" eftir rafmagni og vatni....
Fá verktaka í að drulla þessu af stað., Ekki mikið mál að blægja kapli niður meðfram veginum til ykkar....
Mæla þetta allt út, prenta á blað og svo bara óska eftir tilboðum í þetta frá verktökum....
(http://smileyicons.net/s/912.gif)
aðeins meira mál en þu heldur.
Segðu mér þá hvað vandamálið ykkar er...?
Ég er td. tengdur stóru jarðvinnu verktakafyrirtæki hér í Rvk og það væri gaman að fá að vita hvað það sé sem er svona mikið mál........ Því ég sé það ekki alveg því það vantar ekki rafmagn og vatn hjá geimslusvæðinu þannig að af hverju ætti það að vera mál fyrir ykkur??
Ef málið væri nú bara svo einfalt :wink:
Nokkurra ára slagsmál í deiliskipulögum er loks að ljúka.. Síðasti bardaginn var við "hraunavinafélagið" sem vill ekki láta snerta neitt á svæðinu því hraunið er svo fallegt..
En eins og Belair sagði, þá gerirðu þér bara ekki grein fyrir því hve mikið annað spilar inní. Við værum löngu búin að þessu ef það vantaði bara einhverja vinnuvél til að plögga þessu... :wink:
-
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
Klárlega, þetta er of dýrt dót til þess að hafa það ótryggt.. Það hefur verið vesen að tryggja hluti þarna uppfrá, tryggingarfélögin hafa bara sagt hreint út "NEI" þar sem já, innbrotasagan er ekki góð og engin gæsla á svæðinu, enda ekki beint hægt fyrr en það kemur rafmagn..:)
En þetta er of dýrt dót til að hafa það ótryggt, þurfum að kanna þau mál mjög vel.. Þakka ábendinguna :)
Eftir hverju er verið að bíða til að fá þetta rafmagn?? (þið eruð alltaf að tala um að þið séuð að "bíða" eftir rafmagni og vatni....
Fá verktaka í að drulla þessu af stað., Ekki mikið mál að blægja kapli niður meðfram veginum til ykkar....
Mæla þetta allt út, prenta á blað og svo bara óska eftir tilboðum í þetta frá verktökum....
(http://smileyicons.net/s/912.gif)
aðeins meira mál en þu heldur.
Segðu mér þá hvað vandamálið ykkar er...?
Ég er td. tengdur stóru jarðvinnu verktakafyrirtæki hér í Rvk og það væri gaman að fá að vita hvað það sé sem er svona mikið mál........ Því ég sé það ekki alveg því það vantar ekki rafmagn og vatn hjá geimslusvæðinu þannig að af hverju ætti það að vera mál fyrir ykkur??
Ef málið væri nú bara svo einfalt :wink:
Nokkurra ára slagsmál í deiliskipulögum er loks að ljúka.. Síðasti bardaginn var við "hraunavinafélagið" sem vill ekki láta snerta neitt á svæðinu því hraunið er svo fallegt..
En eins og Belair sagði, þá gerirðu þér bara ekki grein fyrir því hve mikið annað spilar inní. Við værum löngu búin að þessu ef það vantaði bara einhverja vinnuvél til að plögga þessu... :wink:
Að leggja rafmagn og vatn í veginn ykkar þótt það væri ekki nema sem bráðarbirgðar er ekkert vandamál.. Það skemmir nú ekki mikið hraunið ;) En ég geri mér alveg grein fyrir þessu... Held að Hafnafjarðarbær sé nú ekki aðalvandamálið ;)