Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Kiddi on April 06, 2008, 01:58:49

Title: 650cfm Holley til sölu
Post by: Kiddi on April 06, 2008, 01:58:49
650cfm double pumper, kemur af bíl sem var í notkun, '02 árgerð þ.e.a.s blöndungurinn, square bore, mekanískt innsog, er með krómuðu röri fyrir bensínleiðslu (þetta klassíska með porti fyrir þrýstingsmælir)...

25 þús.

Rúdólf
Sími: 892-7929