Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: hjalti_gto on April 05, 2008, 20:35:09
-
Sælir. Ég var að hugsa um dagin um gamla mustangin sem Amma mín átti hvort hann væri enn til og í hvaða ástandi hann væri mögulega í. Hún keypti þennan 1979 6cyl Ford Mustang glænýjan og átti hann til 1995 eða 1996: Þegar bíllinn seldist þá var hann í topp ástandi og ekin mjög lítið. Bíllinn var semsagt staðsettur í Hveragerði frá 79 - 95 í eign ömmu og seldist svo til 2 annara hvergerðinga en eftir það hefur hann einfaldlega alveg horfið. Númerið var semsagt X-159 spurning hvort einhverjir hér viti hvað varð um þennan bíl.
-
Kom þetta fox boddy nokkuð fyr en 1979?
-
Kom þetta fox boddy nokkuð fyr en 1979?
Afsakið fór með rangt mál. Mustangin var klárlega 1979 árgerð
-
Engin hér sem veit hvað varð um þennan eða getur flett honum upp ? Númerið var X159
-
fastanúmer er eina leiðin til að finna bíla 8)
-
bump... e-h sem veit eitthvað ?
-
Fastanúmerið á honum er FM117, afskráður í úrvinnslu 2005.
-
jæja þá er það komið á hreint :neutral:
-
eg reif sona mustang 79 sem var brunn v6. kallinn sem seldi mer billinn vildi bara selja hann til niðurrifs ekkert slæmur bill þar a ferð :-(