Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Camaro-Girl on April 03, 2008, 23:02:00

Title: hver vill koma í legó
Post by: Camaro-Girl on April 03, 2008, 23:02:00
(http://www.vefjakrot.is/photos/uncategorized/2008/03/28/lego_camaro.jpg)

(http://www.vefjakrot.is/photos/uncategorized/2008/03/28/01_legocamaro.jpg)

Langar þig í nýjasta Chevrolet Camaro sportbílinn? Það gerði Crowkiller líka og hann tók málin bara í eigin hendur. Eftir að hafa gramsað dágóða stund í kubbafötunni sinni var afraksturinn þessi glæsilegi Camaro sportbíll.

Bíllinn er smíðaður úr techno legokubbum og sagt er að hann geti gengið fyrir eigin vélarafli. Og það er ekkert draslu undir kubbahúddinu, heldur V8 lego vél sem er tengd við 6 gíra gírkassa með bakkgír. Smiðurinn kallar sig Crowkiller og merkilegt nokk, þá er hann ekki starfsmaður hjá Lego.

(http://www.vefjakrot.is/photos/uncategorized/2008/03/28/03_legocamaro.jpg)

(http://www.vefjakrot.is/photos/uncategorized/2008/03/28/06_legocamaro.jpg)

(http://www.vefjakrot.is/photos/uncategorized/2008/03/28/12_legocamaro.jpg)
Title: hver vill koma í legó
Post by: JHP on April 04, 2008, 00:05:18
Væri til í að sjá mynd af þessum kappa  :lol:
Title: hver vill koma í legó
Post by: Jói ÖK on April 04, 2008, 14:39:16
svali, en þegar þið talið um gírkassann.. þá á ég einmitt eithvern tæknilegó trukk með V8, awd og 5gíra kassa og bakkgír og virkar allt "rétt".. meira funký vesenið að raða þessu saman :lol:
Title: hver vill koma í legó
Post by: top fuel on April 04, 2008, 15:04:02
Þetta er náttúrulega bara svalt. Það væri gaman að eiga einn svona
Title: hver vill koma í legó
Post by: Hilmarb on April 04, 2008, 17:05:58
C5 Lego Vetta sennilega frá sama gaur.

(http://www.brickshelf.com/gallery/crowkillers/ProjectCorvette/c5050.jpg)

Hann klikkaði reyndar á staðsetningunni á gírkassanum en þetta er samt mjög flott.

(http://www.brickshelf.com/gallery/crowkillers/ProjectCorvette/c5071.jpg)

(http://www.brickshelf.com/gallery/crowkillers/ProjectCorvette/c5109.jpg)

(http://www.brickshelf.com/gallery/crowkillers/ProjectCorvette/c5053.jpg)