Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Gauti90 on April 03, 2008, 17:11:38

Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Gauti90 on April 03, 2008, 17:11:38
ég á volvo 244 81' hvað get ég gert til að fá meiri kraft útúr honum fyrir lítinn pening?
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: hr.annar on April 03, 2008, 19:01:17
settu límmiða á hann og glitaugu
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: ironman on April 03, 2008, 19:12:46
hvað ertu tilbúinn að eyða? :?:
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: edsel on April 03, 2008, 19:32:32
ég er ekki mikill volvo maður, er hann með innspýtingu eða blandara? datt helst í hug kraftsía og kraftpúst, eða bara 350 aftaná volvo skiftinguna, þekki mann sem á reyndar 740 sjálfskiftan sem er með 350 aftaná gömlu volvo skiftinguni, hann er búinn að vera að þjösnast á honum reykspólandi og bakka og snúa bílnum við og skella í 1 og það er ekki einu sinni farið að láta skrýtilega skiftingin
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Kristján Skjóldal on April 03, 2008, 20:03:45
Quote from: "hr.annar"
settu límmiða á hann og glitaugu
:smt043  :smt043
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: KiddiJeep on April 03, 2008, 20:12:44
Lækkaðu bara drifið þá færðu aðeins meira spark í afturendann...
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Belair on April 03, 2008, 21:12:27
her er ein leið  :D

(http://thumbs.streetfire.net/ab544e3b-5dff-416d-9cfd-a1ad23ca9564.jpg) (http://videos.streetfire.net/video/Leaf-Blower-Bolt-on-Dyno-pull_7514.htm)Leaf Blower Bolt on Dyno pull (http://videos.streetfire.net/video/Leaf-Blower-Bolt-on-Dyno-pull_7514.htm)
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Addi on April 03, 2008, 22:03:38
Svona til að byrja með, hvað er í bílnum, þ.e. mótor og skipting.

Ætla svona að leyfa mér að skjóta á að þú sért með B21A, sem ætti þá að vera skila að mig minnir 112 hrossum(uppgefið orginal). Þetta er svosem eins og allt annað spurning um peninga og getuna til að grúska sjálfur. Púst er fín byrjun, aðeins sverara, fækka kútunum, og gera honum andardráttinn léttari, og leiða að honum kalt loft. En ekki búast við neinum kraftaverkum. Hestöfl kosta :wink:
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Gauti90 on April 03, 2008, 23:40:35
já þetta er 112HP enn ég veit ég ekki að búast við neinu svakalegu bara þannig að þa verði oggulítið léttara að taka frammúr:D
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Einar Birgisson on April 04, 2008, 00:05:49
Quote from: "edsel"
ég er ekki mikill volvo maður, er hann með innspýtingu eða blandara? datt helst í hug kraftsía og kraftpúst, eða bara 350 aftaná volvo skiftinguna, þekki mann sem á reyndar 740 sjálfskiftan sem er með 350 aftaná gömlu volvo skiftinguni, hann er búinn að vera að þjösnast á honum reykspólandi og bakka og snúa bílnum við og skella í 1 og það er ekki einu sinni farið að láta skrýtilega skiftingin


Edsel, vélarnar eru svona yfirleitt framan við skiftingarnar í bílum með kramið "norður/suður"
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: 440sixpack on April 04, 2008, 00:59:11
En bíddu við Einar, hann var víst búinn að snúa bílnum við eða bakkaði bara, skiptir það engu eða hvað, var kanski bílstjórinn 350 (kg.) :roll:  :D
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: edsel on April 04, 2008, 09:31:15
Quote from: "440sixpack"
En bíddu við Einar, hann var víst búinn að snúa bílnum við eða bakkaði bara, skiptir það engu eða hvað, var kanski bílstjórinn 350 (kg.) :roll:  :D

ég er að meina eins og er oft gert í bíómyndum þegar það eru bílaeltingaleikir, þá bakka þeir snúa bílnum í hálfhring og skella í fyrsta og gefa svo í, það er sá sami sem á þennan og sá sem seldi mér raminn, hann sagði mér að það væri búið að setja 350 letta aftaná gömlu volvo sjálfskiftinguna og að hann sé meira seja búinn að vera að reyna að eyðileggja skiftinguna en hún neytar að gefa eftir
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Kristján Skjóldal on April 04, 2008, 09:41:36
ertu ekki að fatta þetta maður setur ekki 350 aftaná skift :?  heldur er hún framan á ekki rétt :smt045
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: edsel on April 04, 2008, 11:08:34
afsakið heimskuna í mér :oops: fattaði ekki hvað þið áttuð við :oops:
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Belair on April 04, 2008, 11:30:53
þetta er aftur endinn_______________________ og her er framendinn
(http://www.diongarage.com/assets/images/engine_and_tranny.jpg)


Quote from: "edsel"
búið að setja 350 letta aftaná gömlu volvo sjálfskiftinguna
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Jói ÖK on April 04, 2008, 14:35:30
Ég er alveg búinn að komast að því að hvert og eitt einasta skref í þessu kostar helling :oops:  :lol:
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Halldór Ragnarsson on April 05, 2008, 00:23:46
Skoðaðu þessa síðu: http://www.volvoadventures.com/
Title: sæll
Post by: Heiðar Broddason on April 10, 2008, 19:55:25
þegar volvo mótor var í settur í súkkurnar,fox til dæmis þá voru menn að setja mözdu blöndunga á vélarnar til að gera þær skemmtilegri en ég veit ekki hvort þú ert með blöndung,þú gætir fengið þér túrbó og volgan ás en það er nú sennilega ekki gefins

kv Heiðar
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Racer on April 10, 2008, 20:14:32
setja V8 í?
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Belair on April 10, 2008, 20:56:28
(http://www.clicksmilies.com/s1106/auto/car-smiley-012.gif)
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=29571

or

(http://dotable.com/images/smilies/turtle.gif)
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15122&highlight=351w

(http://www.clicksmilies.com/s1106/lachen/laughing-smiley-011.gif)
Title: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Jói ÖK on April 12, 2008, 17:00:14
Það er alveg ýmislegt hægt að fá í þetta dót.. fullt af ásum og ýmsar tegundir af stimplum og eithvað... ég náði mér í þokkalega graðan ás í heddið sem fer ofaná Turbo mótorinn minn, sá heitir "K" og er frá Volvo, svo er ég líka með stífari ventlagorma sverari ventla ofl.. ég keypti þetta hedd nýuppgert frá svíþjóð, kostaði nú ekkert gríðarlega mikið miðað við hversu race það er, svo er hægt að fá B ás og T ás og eithvað meira :lol:
Title: Re: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Birkir R. Guðjónsson on April 27, 2008, 20:05:18
ég er ekki mikill volvo maður, er hann með innspýtingu eða blandara? datt helst í hug kraftsía og kraftpúst, eða bara 350 aftaná volvo skiftinguna, þekki mann sem á reyndar 740 sjálfskiftan sem er með 350 aftaná gömlu volvo skiftinguni, hann er búinn að vera að þjösnast á honum reykspólandi og bakka og snúa bílnum við og skella í 1 og það er ekki einu sinni farið að láta skrýtilega skiftingin

Það er ekki til neitt sem heitir KRAFT púst og sía. Get it in your mind!
Title: Re: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: firebird400 on April 27, 2008, 22:50:20
Fríflæðandi púst og sía/inntak eykur afl í LANGflestum tilfellum

Get THAT in your Mind StarionSlappur
Title: Re: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
Post by: Kimii on May 05, 2008, 20:29:55
settu límmiða á hann og glitaugu

já það gefur auka 50 hö  :lol:

svo er spurnig með að setja 350 í dótið bara ;D