Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: gardara on March 31, 2008, 15:59:59
-
Sælir kappar.
Litli bróðir minn sem er í 9 bekk er að fara á árshátíð í skólanum á fimmtudaginn. Það er eitthvað lið með honum í skóla sem ætlar að mæta á hummer limmu en það er uppbókað og litla bróður langar rosalega að mæta á svæðið á einhverjum góðum vöðvabíl.
Ég var að spá hvort hægt væri að fá einhvern á flottum kagga til að skutla litla bróður á árshátíðina. Þetta væri nú ekki löng vegalengd eða tæki langann tíma og að sjálfsögðu yrði eitthvað borgað fyrir greiðann.
Ef camaroinn minn væri ekki í usa þá myndi ég skutla honum.
Imprezur, civic og aðrir slíkir bílar vinsamlegast afþakkaðir
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga, getið náð í mig hér.
-
Þetta er bara alls ekki ósniðugt af þér :)
Vona að þú finnir einhvern í að redda littla bró :wink:
-
Jámm.. Ég vildi að ég hefði átt jafn góðann bróður sem reddaði mér skutli, þegar ég var í 9 bekk og á leiðinni á árshátíð :lol: