Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: m-code on March 29, 2008, 20:35:20
-
Vita menn eitthvað um þennan. Þessi er allavega með aftursvuntu fyrir
tvöfalt púst, þannig að þetta er kanski einnhver græja.
Þessi mynd er af bílavefur.net.
-
Sæll Beggi,
Þessar myndir tók ég 20.5.2006 þegar hann stóð niðri í Atlandsskipum,
Er þetta ekki 71bíll þar sem hann er með pop-open bensínloki.
(http://farm4.static.flickr.com/3213/2372202062_7eb8c68e4b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2116/2371360225_564b06470e.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3149/2371353427_92b88c2743.jpg)
-
Sæll Anton
Það er rétt hjá þér, þetta er örugglega 71 mach, líklega 4 hólfa bíll.
Ætli það sé verið að vinna eitthvað í þessum?
Kv Beggi.