Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Árni S. on March 29, 2008, 15:53:38
-
Renault Kangoo 1999 ek. 156þ. km. Rauður á 14" álfelgum en lélegum dekkjum. Lýtur þokkalega út. 13" stálfelgur fylga líka en ónýt dekk á þeim. Fínn snattari í vinnuna. Eyðir engum ósköpum og er rosalega þægilegur innanbæjar. 5 gíra og vökvastýri. Ný framrúða.
Ásett er 400þ. en ég skoða öll staðgreiðslutilboð.
Árni Samúel
8671926