Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Stefánsson on March 29, 2008, 15:12:02

Title: Monza 434 sbc
Post by: Kristján Stefánsson on March 29, 2008, 15:12:02
http://www.youtube.com/watch?v=9Fg_jYwsoJM
Title: Monza 434 sbc
Post by: Anton Ólafsson on March 29, 2008, 15:22:12
Magnað!!

Hvernig væri að koma líka með myndir.
Title: Monza 434 sbc
Post by: Ingó on March 29, 2008, 21:00:15
Til lukku. :spol:

 kv Ingó.
Title: Monza 434 sbc
Post by: Óli Ingi on March 30, 2008, 01:04:28
Flott hjá ykkur kristján, gaman að sjá þetta
Title: Monza 434 sbc
Post by: chewyllys on March 30, 2008, 09:47:29
Glæsilegt,malar eins og kettlingur.
Title: Monza 434 sbc
Post by: Jói ÖK on March 30, 2008, 15:39:39
góður krissi 8)
Title: Monza 434 sbc
Post by: motors on March 30, 2008, 17:42:45
Fleiri myndir? er þetta sú orangerauða eða eitthvað nýkomið?
Title: Monza 434 sbc
Post by: Jói ÖK on March 30, 2008, 21:37:38
Quote from: "motors"
Fleiri myndir? er þetta sú orangerauða eða eitthvað nýkomið?

Þetta er gamla Monzter
Title: Monza 434 sbc
Post by: motors on March 30, 2008, 23:41:47
Ok. 8)
Title: Monza 434 sbc
Post by: Stebbik on April 11, 2008, 00:51:58
NÚ  er bara beðið eftir betra veðri svo hægt sé að fara stilla nýja mótorinn
Smá uppdate hvað er í mótornum þar sem líklega verður ekki keppt til sigurs
í sumar vegna anna

motor 434 sbc Scott Shafiroff Dart littlem
blok whit steelBillet Main Cap Upgrade a Callies DRAGON SLAYER STELL CRANC can handle easy 1500 HP
Manley H- beam rods / V/ARP2000 Bolts.
SS. Steel Billet Roller Cam 705 Í LIFT 282-288@050 317-328 Averted duration
Cometic MLS (Multi Layered Steel) Head GasketsJE
JE Pro Series 14.9 to 1 Pistons
Dart pro one 230cc cylinder heads
dart manifolds
Holley 1050 dominator
HUGSANLEGA VONANDI YFIR 500 HROSSUM
KVEÐJA stebbi :lol:  :lol:  :lol:
Title: Monza 434 sbc
Post by: Einar Birgisson on April 11, 2008, 08:11:07
Þetta er nú klárlega VEL yfir 500hp.
Title: Monza 434 sbc
Post by: Chevy_Rat on April 11, 2008, 08:54:49
sannkallað :twisted: MONZTER 8),hefði ekki verið nóg að nota í þetta LITLA MONZTER->bara SBC super-gorilla 420/426 :!:,eða á að reyna að slá eithvað nýtt Íslandsmet með þessum nýja mótor :?: ,hvað er stemmt á að gera á/með þessari MONZTER græju :?: .kv-TRW
Title: Monza 434 sbc
Post by: jeepcj7 on April 11, 2008, 16:44:43
Þetta er glæsilegt hjá ykkur! Það verður gaman að sjá hana í action.
Og svo er ekkert til sem heitir nóg!
Title: Monza 434 sbc
Post by: motors on April 11, 2008, 19:19:03
Vonum að hann fari undir 10.99 sek.....sem þessi á best án nítrós,var það ekki 383 stróker hjá Magga :?: flott hjá ykkur. 8)
Title: Monza 434 sbc
Post by: ÁmK Racing on April 12, 2008, 08:56:36
Maggi var með 355 í Monzuni og snéri í 9000 eða meira.Kv Árni