Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: kerúlfur on March 28, 2008, 21:01:41

Title: mótmæli
Post by: kerúlfur on March 28, 2008, 21:01:41
ég ætla bara að segja ánægju mína með þessi mótmæi í dag og ef það eru einhverjir hérna sem stóðu að þeim langar að mig að segja ég styð ykkur svo ánægður með ykkur væri til í að vera með í þeim, svo langar mig að heyra frá ykkur sem eru hérna á þessari síðu hvernig ykkur finnst og hvort þið væruð ekki til í að gera eitthvað lika og sína samstöðu þetta snertir okkur lika sem eigum bensín freka bíla og dísel bíla, um mart hugasði maður í dag þegar maður sá trukkana læðast um hafnarfjörðinn í dag eins og loka leiðum að bensínstöðum og eða sturta fullu hlassi að mikju fyrirframan höfuðstöðvar olíufélagana
en ég spyr hvað finnst ykkur  :D
Title: mótmæli
Post by: Kristófer#99 on March 28, 2008, 21:11:20
Stend svo mikið með þeim flott framtak
Title: mótmæli
Post by: maggifinn on March 28, 2008, 22:03:54
Stulla fyrir forseta =D>
Title: Láttu ekki taka þig með trukki!!!
Post by: exit on March 28, 2008, 22:42:14
(http://petur.myndbrot.net/albums/userpics/trukki.jpg)
Trukkabílstjórar komnir með slagorð
Title: mótmæli
Post by: Contarinn on March 28, 2008, 22:44:51
Styð bílstjórana heilshugar, þetta olíuverð er fyrir margt löngu komið út í algera fjarstæðu. Þegar það kostar orðið 11 þúsund að smyrja Fiat Uno þá er um við komin á kaf í skítinn :cry:
Title: mótmæli
Post by: kerúlfur on March 28, 2008, 23:21:14
ég setti bensin á litla bílinn minn í dag og bara hálfan tákn og það kostaði 4 þusund hálfantákn og 8 þusund að filla ég hló mjög mikið fokk hvað mér meið ylla í rassinum og svo hækkuðu þeir bara bensínið í dag hvað er í gangi  :twisted:
Title: mótmæli
Post by: villijonss on March 28, 2008, 23:29:46
maður fær vart 50 lítra af diesel fyrir 8000 þúsund !!! HVAÐ ER MÁLIÐ
Styð bílstjóra heilshugar!!
Title: mótmæli
Post by: edsel on March 29, 2008, 00:32:25
þetta bensínverð er bara rugl, maður getur varla verið á nöðruni og þá er maður kominn á hausinn, styð trukkabílstjórana í þessu
Title: mótmæli
Post by: AlliBird on March 29, 2008, 11:48:32
Heyr, heyr.. flott hjá trukkunum. Bara ekki hætta heldur halda þessu áfram!!!   .. og blokkera bensínstöðvar !!!
Title: mótmæli
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 29, 2008, 11:53:13
Allir sem vita um svona mótmæli fyrirfram mega senda mér sms svo ég geti tekið þátt í þeim líka. :twisted: