Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nonni on March 27, 2008, 22:11:35

Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: Nonni on March 27, 2008, 22:11:35
Fréttamenn náðu Jiffy Lube á tape þar sem að þeir rukkuðu fyrir viðhald sem var ekki framkvæmt.  

http://mfile.akamai.com/12924/wmv/vod.ibsys.com/2006/0503/9152183.200k.asx

Ég hef grun um að svona eigi sér ekki bara stað vestan hafs.....
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: Elmar Þór on March 27, 2008, 22:56:43
svona gerist hérna eða eitthvað í áttina, pabbi var einu sinni að fara með bílinn okkar í þjónustutjekk, og hann fyllti rúðupissið áður en hann fór með hann, svo þegar hann er að borga reikninginn þá eru 3.5 L af rúðupissi á reikningnum. Skrítið, nýbúið að fylla á það áður en komið var með hann í þjónustu tjekk. Svo annað hvað kemur þeim það við hvað mikið er af rúðupissi á bílnum.
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: KiddiJeep on March 27, 2008, 23:02:50
jæjaaa linkurinn virkar ekki!!
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: Nonni on March 27, 2008, 23:16:57
Quote from: "KiddiJeep"
jæjaaa linkurinn virkar ekki!!


búinn að laga
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: palmis on March 27, 2008, 23:57:46
djoss fávitar eru þetta.....þetta er lika gert herna heima en bara aðeins öðvrísi...ef maður fer með Bmw in i umboð og segir kannski að það sé eithvað ljós i mælaborðinu og þeir ná að laga það....þá kostar það svona 70þus kr  or sum....eina sem þeir þurfti kannski að gera er að tengja bílinn við tolvu og ýta á einn takka ....bara bull sko
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: Gilson on March 28, 2008, 00:06:35
það er svipað búið að vera í gangi með bílinn hjá gamla settinu. Þetta er volvo xc 90 V8 2005 og það er búið að vera þvílíkt tölvuvesen og þau sitja uppi með um milljón í viðgerðakostnað. Svo um daginn komst vatn í skiptingarolíuna og hann er búinn að fara tvisvar til þeirra og um 100.000 kr í bæði skiptin og þeir gerðu þetta ekki einu sinni almennilega !, enþá leiðindahljóð í skiptingunni. Það var líka vesen með eitthvað lok á klinkboxinu milli sætana sem að var fast og þeir mölbrutu það bara og skemmdu allt saman og skiptu um lokið en nú virkar það náttúrulega ekki. Annaðhvort að gera þetta almennilega eða sleppa því !!  :roll:
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: Racer on March 29, 2008, 16:44:41
DIY?
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: maxel on March 30, 2008, 03:29:40
Dáldið fyndið, félagi minn fyllti á rúðupissið rétt áður en hann fór á verkstæði, svo stóð á reikningnum að það hafi verið fyllt á rúðupissið :lol:

...yeah right
Title: Ætli þetta gerist ekki líka á Íslandi?
Post by: Binnigas on March 30, 2008, 15:07:28
Þvílíkir drullujúðar