Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Clash on March 27, 2008, 17:39:10

Title: Celca Supra
Post by: Clash on March 27, 2008, 17:39:10
Já ég er að spá hvort að einhver hér viti einhvað um Celicu Supru body Mark II með skráningar númerinu GÞ686 hvar hún er staðsett og hvernig ástandi hún er í?

hér er ein mynd

(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/2904000-2904999/2904486_2_full.jpg)

Fyrirfram þökk Kristján
Title: Celca Supra
Post by: Kristján Skjóldal on March 27, 2008, 17:45:59
það eru 2 svona á ólafsfyrði  og önnur er turbo
Title: Celca Supra
Post by: -Siggi- on March 27, 2008, 19:32:36
Þessi var afskráð árið 2000, síðasti eigandi er skráður í Kópav.
Þeir eru mjög fáir eftir held ég.
Title: Celca Supra
Post by: Tóti on March 28, 2008, 08:43:39
Það voru tveir svona í stóra vökuportinu fyrir 3-4 árum.
1 rauður 3l turbo og 1 svartur non-turbo minnir mig.
Title: Supra
Post by: GTA on March 28, 2008, 10:13:51
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???
Title: Re: Supra
Post by: Tóti on March 28, 2008, 11:24:19
Quote from: "GTA"
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???


Getur vel verið að þessir í vöku hafi verið seinna boddíið, man það ekki nógu vel þar sem ég var ekkert sérstaklega að skoða þá.
Title: Re: Celca Supra
Post by: olafur f johannsson on March 28, 2008, 12:43:39
Quote from: "Clash"
Já ég er að spá hvort að einhver hér viti einhvað um Celicu Supru body Mark II með skráningar númerinu GÞ686 hvar hún er staðsett og hvernig ástandi hún er í?

hér er ein mynd

(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/2904000-2904999/2904486_2_full.jpg)

Fyrirfram þökk Kristján


þetta body kom ekki með turbo til íslands þeð eru árgerðinar eftir þetta sem að komu með turbo ég er nokuð viss að bílarni sem að eru á ólafsfyrði eru árg 88-90
Title: Re: Supra
Post by: Clash on March 28, 2008, 22:53:53
Quote from: "GTA"
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???


Ekki hét félagi þinn Gaui (Guðjón)? :roll:
Title: Re: Supra
Post by: GTA on March 29, 2008, 00:44:37
Quote from: "Clash"
Quote from: "GTA"
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???


Ekki hét félagi þinn Gaui (Guðjón)? :roll:


Nei Guðni, hann keypti hann 1993......
Title: Celca Supra
Post by: paul on March 29, 2008, 11:03:54
vinur minn átti eina svona bláa fyrir 10 árum. hún er núna staðsett í hoffelli á hornafirði.geimd þar úti í bílakirkjugarði
Title: Celca Supra
Post by: Damage on March 31, 2008, 17:28:04
ein gul og svört á selfossi, og svo er ein dökk blá sem sést svona við og við, svo er einn sem á 2 stykki af þessu, eina bláa og eina rauða
Title: Celca Supra
Post by: Svenni Devil Racing on March 31, 2008, 23:20:39
Quote from: "paul"
vinur minn átti eina svona bláa fyrir 10 árum. hún er núna staðsett í hoffelli á hornafirði.geimd þar úti í bílakirkjugarði
nei ekki lengur ég tók og rústaði þessu toyotu flaki fyrir einhverjum 4-5 árum
Title: Celca Supra
Post by: Kristján Skjóldal on April 12, 2008, 20:00:12
ég held að þessi sem var (er)í Ólafsfyrði sé svona
http://www.racingjunk.com/post/1177623/1988-Toyota-Supra-TURBO-auto-Targa-Top-.html
Title: Celca Supra
Post by: villijonss on April 13, 2008, 15:33:32
það eru 2 svona celicur á ólafsfirði og báðar í eigu konu . 0nnur er svört og stendur fyrir utan múlatind og er þar af þeirri ástæðu að það á að skvera hana eitthvað af , um hina veit ég voða lítið hef aldrei séð en eigandinn segir að hún sé í lagi en í geymslu .