Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Gabbi on March 27, 2008, 15:35:08

Title: Suzuki vitara óskast
Post by: Gabbi on March 27, 2008, 15:35:08
Ég óska eftir suzuki vitöru 99-05 árg upphækaðan á 33'-38' dekkjum í skiftum fyrir upphækaða suzuki vitara jlx 1997 árg uphækaður á 33 í fínu ástandi var 80 hp óbreytur nú 96 hp fínn í jeppaferðir er með þokuljós kastara teingdamömmubox og er hvítur og léttur hinn bílinn má vera dýrari. :P