Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Pababear on March 26, 2008, 09:36:33
-
Vantar Varahluti í Dodge Ram 1500 ´95
Eftirtalda hluti óskast keyptir í Dodge Ram 1500 ´95:
35" brettakantur bílstjóramegin -
Rúðu í farþegahurð (bíllinn er með 1 1/2 húsi) -
Loftaklæðningu -
bílstjórasæti -
Rollugrind -
pallhús -
pall veltiboga -
Dísel vél og kram.
Ef þið hafið þetta undir höndum og vantar að losna við þetta þá myndi ég þiggja með þökkum email frá ykkur á emailið mitt ok_iceland@yahoo.com
kv Ómar K.