Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: DariuZ on March 25, 2008, 22:14:41

Title: Heimsmet??
Post by: DariuZ on March 25, 2008, 22:14:41
Hvað er allra besti tími sem settur hefur verið á 1/4 ?  

Bæði á fjórum hjólum og svo tvemur hjólum?

Langar að vita bæði Hér heima og úti...  :wink:


P.s
Ef þið vitið um video af þessu afrekum væri það vel þegið....


Kv.
Hrannar Markússon
Title: Heimsmet??
Post by: Moli on March 25, 2008, 22:46:09
Brautar- og Hraðametið hér heima á Þórður Tómasson á HEMI-Hunternum 6.99 @ 198 mílum --> http://youtube.com/watch?v=Q5EoXv6YSX0
Title: Heimsmet??
Post by: baldur on March 25, 2008, 23:42:00
það er heimsmet á Íslandi já....
Annars er heimsmetið 3 komma eitthvað, sett á rocket dragster. Top fuel er bara kid stuff :lol:
Title: Heimsmet??
Post by: baldur on March 26, 2008, 00:07:55
http://draglist.com/lists/rkt-alltime.htm
Title: Heimsmet??
Post by: Kristján Skjóldal on March 26, 2008, 08:51:12
3,23 @ 659 km :shock:  það er hratt :shock:  :D
Title: Heimsmet??
Post by: killuminati on March 26, 2008, 09:38:53
1  3.235 412.50 Kitty      O'Neal          Rocket Kat                Rock 75 Frederick    RD   CA 1977

Kitty O'Neal.... Er þetta kona?
Title: Heimsmet??
Post by: einarak on March 26, 2008, 11:41:57
Quote from: "Kristján Skjóldal"
3,23 @ 659 km :shock:  það er hratt :shock:  :D


það er ekki hægt
Title: Heimsmet??
Post by: Ó-ss-kar on March 26, 2008, 11:51:32
Quote from: "einarak"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
3,23 @ 659 km :shock:  það er hratt :shock:  :D


það er ekki hægt


 :lol:
Title: Heimsmet??
Post by: ElliOfur on March 27, 2008, 18:17:15
Quote from: "einarak"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
3,23 @ 659 km :shock:  það er hratt :shock:  :D


það er ekki hægt


Nei, það er frekar hratt!
Title: Heimsmet??
Post by: Einar K. Möller on March 27, 2008, 23:15:25
Quote from: "baldur"
það er heimsmet á Íslandi já....
Annars er heimsmetið 3 komma eitthvað, sett á rocket dragster. Top fuel er bara kid stuff :lol:


Kid stuff ?

Gerðu þér grein fyrir því að Top Fuel Dragster með Amerískri V8 (HUNDGÖMUL HÖNNUN BY THE WAY) er ennþá fastest accelarating vehicle ON EARTH !

P.S

Rocket er eitthvað drasl fest við spýtu sem maður skýtur upp á gamlárs  :wink:
Title: Heimsmet??
Post by: burger on March 28, 2008, 18:11:11
haha lýst mér á þig  8)