Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on March 25, 2008, 12:00:39

Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Moli on March 25, 2008, 12:00:39
Gummari að gera góða hluti. 8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on March 25, 2008, 14:28:01
djöfull lítur hann vel út á efri myndunum einsog nýr en það þurfti aðeins að klappa honum fyrir sumarið hann á að verða klár fyrir sýninguna í maí
bara eftir að finna lita og strýpu combo einhverjar hugmyndir  :?:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Tiundin on March 25, 2008, 20:00:24
Gulur með svartar strípur  8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burger on March 25, 2008, 20:22:08
hafa hann svona gummi  :D  :D  :D


geðveikt flottur mustang þó ford sé haha :lol:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: m-code on March 25, 2008, 21:05:13
Flottur. Góður svona rauður. Vantar bara original víniltoppin og Grande merkin. Svo þarf bara að fá vel rauða innréttingu og góðar krómfelgur. :P
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Maverick70 on March 25, 2008, 21:10:20
gummari, er það ekki bara góða gamla trademarkið þitt....
you know...
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: camaro85 on March 25, 2008, 21:58:07
Var þessi einu sinni fjólublár með svörtum vínyltopp?
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burgundy on March 25, 2008, 22:26:35
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Moli on March 25, 2008, 22:47:48
Quote from: "burgundy"
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:


Þú ert líka úr Keflavík, það útskýrir margt!  :lol:  :smt003
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on March 25, 2008, 22:53:33
já Galaxie-inn er hrikalega flottur en það sem réð úrslitum var að mustanginn gat ekki beðið það þurfti að ryðbæta og mála en galaxie er stráheill nú er hann að fara í kópavog og verður vonandi kláraður þar maður getur ekki gert allt í einu  :wink:

já Heimir það er freistandi að halda í hefðina  

fjólublái bíllinn er gamli hans kidda og er í fornbílageymslunni á tein
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: firebird400 on March 25, 2008, 23:08:42
Quote from: "Moli"
Quote from: "burgundy"
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:


Þú ert líka úr Keflavík, það útskýrir margt!  :lol:  :smt003



 :lol:

Pay back  :wink:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burger on March 25, 2008, 23:18:56
hvaða hefð er verið að tala um gummi? :?


mig hlakkar bara til að sjá hann i sumar

enn hvaa var leti i dag ekkert unnid i honum i dag? :oops:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: R 69 on March 25, 2008, 23:25:49
Quote from: "burgundy"
Vill ekki vera með leiðindi en ég hefði frekar haldið galaxie-inum og selt þennan :oops:



Skiptir það nokkru máli hvor verður seldur á undan   :-#
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Anton Ólafsson on March 26, 2008, 17:54:18
Nokkrar gamlar.

Hérna er hann á sölu fyrir sunnan, áður en hann kom norður.
(http://farm4.static.flickr.com/3283/2364406024_063879fa73.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3223/2364403550_8faea45255.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2133/2364412116_6a29a946fd.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2180/2363577043_3b55a9cbef.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2277/2364403140_1eb240e9ee.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3162/2364357518_fbcbb177ca.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2307/2364374634_8fc355a9cb.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3092/2364393442_1c8aafef5c.jpg)

Að fara suður.
(http://farm3.static.flickr.com/2139/2364398546_6606cf40db.jpg)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on March 26, 2008, 21:05:13
gaman að þessum myndum en ætli það leynist eldri myndir eh staðar af honum en ef að menn finna svona bíl í flottum lit á netinu þá endilega setja hérna inn er að leita af hugmyndum  annars verður það svart og gull  8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Maverick70 on March 26, 2008, 21:34:10
það var rétt
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: kobbijóns on March 26, 2008, 23:10:30
hafðu hann svona eins og í myndinni death proof grind house;)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Moli on March 26, 2008, 23:45:39
neeee.... það væri samt í lagi ef þessi fylgdi með! 8)

(http://www.madness-us-cars.com/actualite-vehicules-americains/death-proof-ford-mustang.jpg)
(http://blogs.lexpress.fr/Cannes/Mary%20Elizabeth%20Winstead.jpg)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: juddi on March 27, 2008, 08:44:15
Er þetta ekki málið svínskt  http://gatbilar.se/viewImage.php?car=2182&big=10363&kat=1
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on March 28, 2008, 23:29:35
jæja það er búið að græja hurðarnar sjóða og spartla svo fara þær ásamt rest af smá dóti í grunn og þá tekur við að klossa allann kaggann til að ná mestu bylgjum og beyglum úr þannig að það styttist í að ákveða endanlega lit og strýpur á kaggan ég á svart mach 1 strýpu kit sem verður til sölu ef ég nota það ekki og hann verður svartur að innan búinn að versla það allt saman  8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Þórður Ó Traustason on March 29, 2008, 00:39:00
Gummari vertu öðruvísi en allir hinir og hafðu hann skærbleikan.
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burger on March 29, 2008, 01:07:07
NEI horgrænan er allveg nýtt :D  :D














nei damn frikki er með það ohhhhhhhhhhh óheppin flottasti litur ever :lol:



svartur með hvitum eða gull röndum  my vote  :D  færi honum ogedslega vel held ég þar sem eg er buinn að umgangast þetta project frá því það var fyrst pússað og sparslað :D
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on March 29, 2008, 01:16:19
ég er reyndar reglulega beðinn um að gera hann bleikann af yngri syni mínum en efast um að það verði en .............aldrei að vita  :lol:
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Belair on March 29, 2008, 01:34:47
Quote from: "Þórður Ó Traustason"
Gummari vertu öðruvísi en allir hinir og hafðu hann skærbleikan.

bleikur ekkert öpruvissi

(http://www.motorpasion.com/archivos/images/playboy_pink_mustang_2007.jpg)

(http://www.svs.com/zim/mustang/images/69-pink.jpg)

(http://www.musclecars.at/wp-content/uploads/2007/12/warriorpinkmain_opt.jpg)

(http://thumb14.webshots.net/t/12/12/8/33/54/358483354iUIdYj_th.jpg) (http://rides.webshots.com/photo/1358483354035976454iUIdYj)
þetta er reyndar 73 en kemur vel út
(http://www.classicponycars.com/images/72Mach1.jpg)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burger on March 29, 2008, 13:30:50
Quote from: "Gummari"
ég er reyndar reglulega beðinn um að gera hann bleikann af yngri syni mínum en efast um að það verði en .............aldrei að vita  :lol:



haha er byrjadur að blanda skær bleikan lit handa þér  :lol:

no way back mu hahah :twisted:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Frikki... on March 31, 2008, 12:28:51
gylltur með svörtum röndum is my vote 8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on March 31, 2008, 21:28:59
jæja fór með stólana í bólstrun í dag og var á fullu að klossa kaggann,vonandi verður hann málaður í kringum helgina svo að maður nái að klára hann fyrir sýninguna 8 maí. 8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Moli on March 31, 2008, 22:29:58
Góður, ég verð að renna á þig um eða eftir helgina! 8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on April 01, 2008, 21:59:36
já velkominn verður málaður á mánudaginn svo nú er að negla lookið niður hvaða liti og strýpur eða ekki  :roll:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: mustang--5.0 on April 04, 2008, 19:31:30
Eitur gulur ,engar strípur og svo stórt svart hood scoop,,,,,ójá  :twisted:
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: addi 6,5 on April 05, 2008, 14:18:38
svartur og gylltur 8)
Title: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Moli on April 10, 2008, 23:12:33
Allt að gerast, búið að mála boddý og bara hurðir, húdd, og smádót eftir. 8)
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: KalliGústi on April 28, 2008, 18:57:44
Hvað er að frétta af þessum?
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on April 29, 2008, 21:02:06
það er verið að vinna á fullu í honum þessa dagana hann verður á KK sýningunni 8-)
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burger on April 29, 2008, 23:15:54
gummi tekuru mig ekki einn rúnt þegar kaggin er klár  \:D/


annar mergjaður bíl hjá þér  =D>
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on April 30, 2008, 13:17:04
jú það verður rúntur þegar hann klárast :wink:
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: mustang--5.0 on May 11, 2008, 21:45:53
Sá loksins útkomuna á þessum í dag á sýningunni,,,og verð að segja að hann er stórglæsilegur =D>,,,fáum vonandi að sjá myndir á morgun.
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Moli on May 13, 2008, 19:12:16
Gummari kann þetta! 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/burnout_2008/IMG_0050.JPG)
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: Gummari on June 06, 2008, 23:49:54
nú er hann falur  ef einhver hefur áhuga bara hafa samband

Gummari 6161338

ath skipti á ódýrari geri betri auglýsingu seinna  \:D/
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: burger on June 07, 2008, 00:05:07
hey gummi fæ ég ekkert rúnt ????  :neutral: :neutral:

heh hehe

ef þú nennir þá máttu taka mig á runt ef þu verdur ekki buinn að selja ! en ef thu selur mattu taka mig á runtinn a cobra PWR  :twisted: :twisted:
Title: Re: ´72 Mustang í gegnumtekt
Post by: ADLER on June 07, 2008, 03:26:50
 :smt029 Gummari er konungur Fordarana  :wink: