Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kimii on March 25, 2008, 02:44:34

Title: Prófið
Post by: Kimii on March 25, 2008, 02:44:34
sælir

er að velta fyrir mér að ef að þú tekur bílpróf í ameríku 16 ára, er hægt að nota það hérna heima ?
Title: Prófið
Post by: rednek on March 25, 2008, 04:34:22
þarft að hafa náð islenskum bilprófsaldri til að það gildi var mér sagt.
Title: Prófið
Post by: Kimii on March 25, 2008, 14:33:21
Quote from: "rednek"
þarft að hafa náð islenskum bilprófsaldri til að það gildi var mér sagt.


okee takk

en þarf þá að fara í prófið hérna heim ? eða geturu bara fengið að breyta því?