Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Raggi- on March 24, 2008, 04:16:14

Title: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: Raggi- on March 24, 2008, 04:16:14
Ég man eftir einum svörtum á mílunni einhvern tímann. Á einhver hér
 myndir af þessu, eða öðrum slíkum bílum annaðhvort á mílunni eða ekki.
 Ansi sprækir bílar, voru að taka til að mynda Golf GTI frá sama tímabili
 og Peugeot 309 GTI ef ég man rétt. Svo sá ég einn í Keflavík sem stóð
 lengi vel vélarlaus meðan vélin var í yfirhalningu, held að eigandinn hafi
 heitið Bragi.
Title: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: íbbiM on March 24, 2008, 11:57:39
rændi minn á einn rauðan sem er búið að skrúfa vel up í..  tapaðir sjálfyr fyrir honum á GT imprezu. sona þangað til hann snéri í sundur öxla og sprengdi heddpakningu,   gæti verið að þeir séu búnir að henda honum þó..   það væri ég allavega búinn að gera
Title: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: sindrib on March 24, 2008, 16:29:44
ég athugaði fyrir nokkrum árum, 2001 minnir mig, og hringdi í allaþá sem voru með charade gtti á skrá, og þeir voru allir ónýtir nema einn sem buið var að taka túrbinuna úr, en svo frétti ég af honum ónýtum stuttu seinna, hins vegar ef þér er alvara með þetta, þá bara flyturu þér svona bíl inn. ættir að geta fundið eitt til tvo stykki á nágrannalöndunum
Title: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: sindrib on March 24, 2008, 16:37:24
einn ódýr
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showDetails.html?id=38481922&__lp=5&scopeId=C&sortOption.sortBy=price.consumerGrossEuro&sortOption.sortOrder=ASCENDING&makeModelVariant1.makeId=7000&makeModelVariant1.modelId=3&makeModelVariant1.searchInFreetext=false&makeModelVariant2.searchInFreetext=false&makeModelVariant3.searchInFreetext=false&vehicleCategory=Car&segment=Car&negativeFeatures=EXPORT&damageUnrepaired=NO_DAMAGE_UNREPAIRED&customerIdsAsString=&lang=de&pageNumber=2

svo einn sem er ekki gtti en samt turbo og í mjög góðu ástandi
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showDetails.html?id=24453412&tabNumber=2&scopeId=C&sortOption.sortBy=price.consumerGrossEuro&sortOption.sortOrder=ASCENDING&makeModelVariant1.makeId=7000&makeModelVariant1.modelId=3&makeModelVariant1.searchInFreetext=false&makeModelVariant2.searchInFreetext=false&makeModelVariant3.searchInFreetext=false&vehicleCategory=Car&segment=Car&negativeFeatures=EXPORT&damageUnrepaired=NO_DAMAGE_UNREPAIRED&customerIdsAsString=&lang=de&pageNumber=3

einn race reddí
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showDetails.html?id=36817652&__lp=5&scopeId=C&sortOption.sortBy=price.consumerGrossEuro&sortOption.sortOrder=ASCENDING&makeModelVariant1.makeId=7000&makeModelVariant1.modelId=3&makeModelVariant1.searchInFreetext=false&makeModelVariant2.searchInFreetext=false&makeModelVariant3.searchInFreetext=false&vehicleCategory=Car&segment=Car&negativeFeatures=EXPORT&damageUnrepaired=NO_DAMAGE_UNREPAIRED&customerIdsAsString=&lang=de&pageNumber=5
Title: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: Raggi- on March 24, 2008, 18:05:20
ég var svona aðallega að ath með sögu þessa bíla á íslandi, og á mílunni.
 ég er nú búnað finna vél á landinu og er ekkert að spá í slíku með
 þessum þráð. frábært ef einhver á myndir af mílunni
Title: Re: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: Raggi- on February 25, 2009, 00:27:22
TTT
vantar núna vél/bíl og allt sem tengist turbo charade...
og langar líka enn í myndir
Title: Re: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: kallispeed on February 25, 2009, 01:46:16
TTT
vantar núna vél/bíl og allt sem tengist turbo charade...
og langar líka enn í myndir
hvað þýðir þetta TTT ..? ....... :mrgreen:
Title: Re: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: Moli on February 25, 2009, 01:47:26
TTT
vantar núna vél/bíl og allt sem tengist turbo charade...
og langar líka enn í myndir
hvað þýðir þetta TTT ..? ....... :mrgreen:

To The Top   [-(
Title: Re: Daihatsu Charade GTtI '87-'93
Post by: Raggi- on February 25, 2009, 02:01:23
hehe gamall vani..