Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kimii on March 22, 2008, 00:45:00
-
Ökumaður torfærumótorhjóls sem var á ferð með þremur öðrum á Sólheimasandi í morgun missti hjólið undan sér er þeir óku yfir ósa árinnar Klifanda. Brimið var það mikið og útsog sterkt að öldurnar báru hjólið á haf út.
þetta fynnst mér svona hálf fyndið :D finn samt til með gaurnum sem missti hjólið sitt :? svekk eða hvað :?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/03/21/motorhjol_sogadist_a_haf_ut/
-
Ég er alveg sammála þér, frekara fyndið en maður finnur til með karlgreyinu :?
-
ég myndi synda eftir fokkings hjólinu :lol: