Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Moli on March 20, 2008, 23:42:33
-
Maggi (Camaro67) átti ţennan um 1983, seldi hann strák sem seinna lést í mótorhjólaslysi, veit einhver hvađ varđ um hann?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/firebird_gulur.jpg)
-
R58641
-
Afskráđur 1988.
Eigendaferill
18.02.1985 Ţórunn Kolbeins Matthíasdóttir Ásbúđ 66
28.05.1984 Hilmar Ţór Leifsson Andarhvarf 2
12.03.1983 Guđrún Stefánsdóttir Pálmholt 6
06.10.1981 Sigurđur Helgi Óskarsson Freyjuvellir 2
15.11.1980 Arnlaugur Kristján Samúelsson Kelduland 21
09.09.1980 Einar Ólafsson Heiđarbćr 7
11.08.1980 Guđmundur Vignir Sigurbjarnason Veghús 29
17.05.1979 Sigurđur Ţröstur Gunnarsson Hraunás 3
14.04.1979 Sigfús Sćvar Sigurđsson Laugavegur 126
18.07.1978 Kristinn L Brynjólfsson Lágaberg 1
10.04.1978 Gerđur Ruth Sigurđardóttir Teigasel 1
10.12.1975 Ólafur O Óskarsson Engihlíđ 7
Númeraferill
28.08.1984 R58641 Gamlar plötur
28.07.1983 R9838 Gamlar plötur
12.12.1980 R21569 Gamlar plötur
21.05.1980 P1642 Gamlar plötur
18.07.1978 R60686 Gamlar plötur
10.04.1978 P1841 Gamlar plötur
10.12.1975 E310 Gamlar plötur
-
Ţađ var strákur ađ nafni Markús sem eignađist svona bíl og hann lést i mótorhjólaslysi. Man eftir bílnum í pörtum í bílskúrnum hjá foreldrum hans. Held ađ honum hafi veriđ hent.
-
Ég sá svona gult frambretti á partasölu um daginn, hjá Hjálmari í Krúsers
-
Mynd númer 2 er tekinn á Langholtsvegi rétt hjá gamla Landsbankanum ef ţađ hjálpar einhverjum.