Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Vettlingur on March 20, 2008, 23:32:08
-
Erum nokkrir sem ætlum að hittast á N1 við umferðamiðstöðina
klukkan 13:30 allir velkomnir 8)
-
það er enginn vaknaður kl. 13:30 á Föstudaginn Langa.. :wink:
-
Var að skríða úr bænum, þónokkrir bílar á ferðinni hellingur af hjólum og geggjað veður! 8)
-
Enda var ekki margt um manninn þarna
-
Það voru sjö bílar mættir kl 13:30 allir löngu vaknaðir.
Fórum tvo klassíska rúnta í flottu veðri. Mikið af fólki á ferðinni.
Gaman að vera aftur á rúntinum eftir langan vetur.
Gleðilega hátíð. 8)