Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ó-ss-kar on March 20, 2008, 13:31:37

Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Ó-ss-kar on March 20, 2008, 13:31:37
Jæja eftir svona smá ströggl og tíma að koma bílnum saman,
Þá hafðist það  :shock:

Er allavega en sem komið er sáttur með allt, tók smá test run á honum og allt virðist vera fínt.


Semsagt var verið að skipta um ás,hedd,spíssa og dælu.
og þetta var afraksturinn http://s201.photobucket.com/albums/aa170/Vigginn/?action=view&current=MOV01402.flv

Sjáumst í sumar.......ef hann verður ennþá í gangi  :lol:
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: einarak on March 20, 2008, 14:27:42
nice! er ég að rugla eða er þetta bíllinn með lingenfelter mótornum?
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: villijonss on March 20, 2008, 14:28:51
Merkilega fallegt hljóð í þessum
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Ó-ss-kar on March 20, 2008, 14:47:00
Quote from: "einarak"
nice! er ég að rugla eða er þetta bíllinn með lingenfelter mótornum?


Hann er SOM, þetta er ekki nálægt því að vera svona flott dæmi eins og Lingerfelter bíllinn, en engu að síður er ég sáttur :)
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Kallicamaro on March 20, 2008, 20:56:58
Röff og almennilegt hljóð  :wink:
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Heddportun on March 20, 2008, 23:29:13
Flott Óskar,er búið að stilla hann?
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: firebird400 on March 20, 2008, 23:44:49
Er komið einhvað fínt og flott dót í hann  :D
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Ó-ss-kar on March 21, 2008, 00:01:49
Quote from: "BadBoy Racing"
Flott Óskar,er búið að stilla hann?


Já , bara samt mail order, virðist allavega taka því vel.

Aggi , það er svona smá smotterí sem var verslað.
En ein spurning, þekktiru mig ekki á Ný-ung um daginn ??? hehe
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: íbbiM on March 21, 2008, 03:26:35
keyptiru efilive?
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Ó-ss-kar on March 21, 2008, 12:45:36
Nei, reyndar keypti ég bara nýjan heila úti og lét Texas-speed mappa hann fyrir mig.

Virðist en sem komið er virka fínt að mínu viti, þó það eigi eftir að koma bara í ljós uppá braut hugsa ég :/
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: firebird400 on March 21, 2008, 15:02:25
Quote from: "Ó-ss-kar"

En ein spurning, þekktiru mig ekki á Ný-ung um daginn ??? hehe


NEI  :oops:
Ég er svo ómannglöggur að að ég gæti allt eins verið blindur  :lol:

Varstu að spyrja mig út í Benzann ?
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Daníel Már on March 21, 2008, 15:09:44
Bara flott Óskar bara grófur og flott sound í honum  :twisted:
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Siggi H on March 21, 2008, 15:37:00
alveg hrillilega flott sound.. og merkilega gott video sem ég tók þarna HeheHEhe :lol:
Title: Camahróið drullaðist saman
Post by: Ó-ss-kar on March 21, 2008, 17:16:23
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Ó-ss-kar"

En ein spurning, þekktiru mig ekki á Ný-ung um daginn ??? hehe


NEI  :oops:
Ég er svo ómannglöggur að að ég gæti allt eins verið blindur  :lol:

Varstu að spyrja mig út í Benzann ?


Hehe já, var með Hondu genginu þarna að borða :)

Og takk Danni  :)