Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: 66 Bronco on March 18, 2008, 12:43:01

Title: Econoline sukkari fyrir sumarið
Post by: 66 Bronco on March 18, 2008, 12:43:01
Sukkari til sölu, afturdrifinn, 6,9 diesel, lengri en allt langt, ógnarhár toppur, innrétting (bekkir og borð sem verða að svefnaðstöðu, skápar, gashelluborð og hilla meðfram öllum topp beggja vegna). Ryðgaður og ljótur, afar skemmtilegur til að flakka milli hátíða, á númerum, óskoðaður en í nokkuð góðu lagi. Ný dekk, 3 ársgamlir rafgeymar. 100.000 krónur og hátíðum og útilegum sumarsins reddað.

Hjörleifur,

8987504