Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 57Chevy on March 14, 2008, 17:38:40

Title: Merkilegar myndir #7
Post by: 57Chevy on March 14, 2008, 17:38:40
Hér höfum við annan Firebird, vona að menn viti eitthvað meira um þennan en þann á mynd #6. :?:
Title: Merkilegar myndir #7
Post by: edsel on March 14, 2008, 21:12:31
það sem ég myndi gera til að fá svona Firebird eða Trans Am
Title: Merkilegar myndir #7
Post by: R 69 on March 14, 2008, 22:08:59
Hrikalega flottir bílar
Title: Merkilegar myndir #7
Post by: Guðmundur Björnsson on March 14, 2008, 22:52:03
Ef minnið er ekki að svíkja mig þá er þetta

Base firebird 70 árg með 350 2-bbl.

Hann hvarf eins og svo margir aðrir bílar.
Title: flott
Post by: Harry þór on March 15, 2008, 13:53:58
Sæl öll. þennan átti ég og seldi í skiftum fyrir 69 camaroinn sem Ari á í dag ca 1977. Hann fór á Eskifjörð.

kv Harry
Title: númer
Post by: TONI on March 15, 2008, 23:52:33
Veit einhver bílnúmerið á honum, get flett honum upp og séð stöðu mála. Kv. Anton