Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Biggzon on March 13, 2008, 23:32:05
-
Heitir reyndar ekki skyline lengur heldur bara Nissan gtr. En geggjað myndband sem segir margt um hvað nissan er gæðamerki :D GEGGJAÐUR Bíll
http://www.edmunds.com/apps/vdpcontainers/do/VideosMakeModelIndex/make=Nissan/model=GT-R#3
-
Verður hægt að fá þennann með stýrið réttu megin ?
-
er ekki viss, skyline-inn var aldrei ætlaður utan japansmarkað og þannig aldrei framleiddur nema öfugur. bjóst engin við þessu gríðarvinsældum í hinum vestræna heimi. Er bara ekki viss hvort þeir munu gáfast í þetta skiptið og hafa bílinn með valmöguleika á báðu. ef svo er best að byrja safna 8)
-
Skyline og Supra.. Fyrir nokkrum árum voru báðir bílar málið, en ég skil ekki þessa hörmulega afturför hjá Toyota mönnum með þessa Celicu sem þeir komu með síðast :?
-
Skyline og Supra.. Fyrir nokkrum árum voru báðir bílar málið, en ég skil ekki þessa hörmulega afturför hjá Toyota mönnum með þessa Celicu sem þeir komu með síðast :?
Toyota er víst eitthvað að fara koma með einhverja upprisu
-
það verður hægt að fá hann með stýrinu réttu meginn. :) :D